Hann skoraði þá af 50 metra færi eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik gegn Hajduk Split.
Hann jafnaði þá metin í 1-1 og þar við sat í leiknum. Everton komið áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Gylfi vinnur boltann og þvílíkt hugmyndaflug að láta vaða. Þá eru ótaldir hæfileikarnir sem þarf til að skora slíkt mark. Stuðningsmenn Everton elska hann strax í kvöld.
| THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe
— Everton (@Everton) August 24, 2017