Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 21. júlí 2017 14:30 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. vísir/vilhelm Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Doetinchem fyrir leik stelpnanna okkar á móti Sviss á morgun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á fundinum í dag ásamt Sif Atladóttur, sem Fréttablaðið og Vísir valdi mann leiksins á móti Frakklandi, og kollega sínum í vörninni, Glódísi Perlu Viggósdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu í fyrstu umferð Evrópumótsins, 1-0. Ísland tapaði fyrir Frakklandi, 1-0, en Sviss tapaði fyrir Austurríki, 1-0. Það verður því mikið undir í leiknum á morgun.Uppfært klukkan 14:30. Útsendingunni er lokið en hér að neðan má sjá textalýsinguna frá blaðamanni Vísis á svæðinu ásamt upptöku frá fundinum.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Doetinchem fyrir leik stelpnanna okkar á móti Sviss á morgun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á fundinum í dag ásamt Sif Atladóttur, sem Fréttablaðið og Vísir valdi mann leiksins á móti Frakklandi, og kollega sínum í vörninni, Glódísi Perlu Viggósdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu í fyrstu umferð Evrópumótsins, 1-0. Ísland tapaði fyrir Frakklandi, 1-0, en Sviss tapaði fyrir Austurríki, 1-0. Það verður því mikið undir í leiknum á morgun.Uppfært klukkan 14:30. Útsendingunni er lokið en hér að neðan má sjá textalýsinguna frá blaðamanni Vísis á svæðinu ásamt upptöku frá fundinum.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Sjá meira
EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30
Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00