54 vilja verða skrifstofustjóri menningarmála í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2017 10:06 Gunnar Kristinn Þórðarson, Katrín Johnson og Karl Pétur Jónsson eru á meðal umsækjenda. 54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari Ráðningar Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Sjá meira
54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari
Ráðningar Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?