Gagnrýnivert að ferðamennirnir hafi sloppið með lögreglusekt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. júlí 2017 19:30 Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir það að ferðamennirnir átta, sem handteknir voru fyrir að hafa drepið lamb í gærkvöldi, hafi sloppið með lögreglusekt. Matvælastofnun hafi átt að hafa yfirumsjón með málinu og kæra mennina og sekta fyrir brot á dýraverndunarlögum. „Eins og þetta horfir við okkur hjá DÍS þá eru þeir að sleppa með sekt fyrir eignaspjöll og þjófnað en dýraníðshlutinn liggur óbættur. Lögreglunni ber að beina slíku til Matvælastofnunar og Matvælastofnun átt að refsa þeim, eins og hún á að gera. Þannig að í rauninni er eitthvað að stjórnsýslunni ef lögreglan beinir þessu máli ekki áfram,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. Ferðamennirnir átta sluppu með 120 þúsund króna sekt eftir að hafa gerst uppvísir að því að stela lambi og slátra því. Þeir sögðust hjá lögreglu vera Afganar búsettir í Bandaríkjunum í fríi hér á landi. Lambið fannst afhausað í svörtum ruslapoka í húsbíl ferðamannanna. „MAST beitir sektum við illri meðferð á dýrum þannig að það hefði átt að refsa þeim fyrir illa meðferð á dýrinu en ekki eingöngu fyrir eignaspjöll eða þjófnað. Við höfum þegar sent erindi til MAST og óskað eftir því að þeir hlutist til við að fá þessar upplýsingar til sín ef þær hafa ekki borist nú þegar,“ segir Hallgerður. Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir það að ferðamennirnir átta, sem handteknir voru fyrir að hafa drepið lamb í gærkvöldi, hafi sloppið með lögreglusekt. Matvælastofnun hafi átt að hafa yfirumsjón með málinu og kæra mennina og sekta fyrir brot á dýraverndunarlögum. „Eins og þetta horfir við okkur hjá DÍS þá eru þeir að sleppa með sekt fyrir eignaspjöll og þjófnað en dýraníðshlutinn liggur óbættur. Lögreglunni ber að beina slíku til Matvælastofnunar og Matvælastofnun átt að refsa þeim, eins og hún á að gera. Þannig að í rauninni er eitthvað að stjórnsýslunni ef lögreglan beinir þessu máli ekki áfram,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. Ferðamennirnir átta sluppu með 120 þúsund króna sekt eftir að hafa gerst uppvísir að því að stela lambi og slátra því. Þeir sögðust hjá lögreglu vera Afganar búsettir í Bandaríkjunum í fríi hér á landi. Lambið fannst afhausað í svörtum ruslapoka í húsbíl ferðamannanna. „MAST beitir sektum við illri meðferð á dýrum þannig að það hefði átt að refsa þeim fyrir illa meðferð á dýrinu en ekki eingöngu fyrir eignaspjöll eða þjófnað. Við höfum þegar sent erindi til MAST og óskað eftir því að þeir hlutist til við að fá þessar upplýsingar til sín ef þær hafa ekki borist nú þegar,“ segir Hallgerður.
Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55