Lífið

Bakvið tjöldin við gerð þáttanna Leitin að upprunanum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það fer gríðarleg vinna í hvern þátt.
Það fer gríðarleg vinna í hvern þátt.
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir snéri aftur með þáttinn Leitin að upprunanum í haust og hefur önnur þáttaröðin fengið frábærar viðtökur.

Þátturinn sló rækilega í gegn síðasta vetur og var meðal annars valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum og fékk Sigrún sjálf verðlaun fyrir umfjöllun ársins hjá Blaðamannafélagi Íslands.

Kjartan Atli Kjartansson kíki í heimsókn til Sigrúnar í þættinum Ísland í dag og fékk að sjá bakvið tjöldin við gerð þáttanna.

Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag frá því í gærkvöldi.


Tengdar fréttir

Leitinni er ekki lokið

Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.