Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Sigurður Mikael Jónsson skrifar 29. ágúst 2017 06:00 Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur vísir/vilhelm Orkuveita Reykjavíkur borgaði ríflega 219 milljónir króna fyrir útveggjakerfið umdeilda sem virðist hafa brugðist með þeim afleiðingum að rakaskemmdir og mygla hafa gert vesturhús höfuðstöðva fyrirtækisins ónothæft. Áætlað er að það muni kosta um og yfir tvo milljarða að gera nauðsynlegar úrbætur. Líkt og Fréttablaðið greindi frá um helgina sagði forstjóri verktakafyrirtækisins sem byggði höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) á sínum tíma, ÞG Verk, að OR hafi látið hanna útveggjakerfið fyrir sig og keypt það fullframleitt til uppsetningar. Eina sem ÞG Verk hafi gert var að setja það upp samkvæmt fyrirmælum framleiðanda. Taldi forstjórinn því engan grundvöll fyrir skaðabótamáli á hendur fyrirtækinu vegna uppsetningarinnar. Í skýrslu sem OR lét verkfræðistofuna Eflu vinna fyrir sig kemur fram að margs konar ágallar hafi verið á uppsetningu útveggja með þeim afleiðingum að þeir reyndust hriplekir. Samkvæmt upplýsingum frá OR var umrætt útveggjakerfi framleitt af danska fyrirtækinu HS Hansen og keypt af BYKO, umboðsaðila þess hér á landi. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR, segir að farið hafi verið í útboð á sínum tíma og tilboði BYKO upp á 219.422.258 krónur hafi verið tekið í desember 2001. Að núvirði gerir þessi upphæð ríflega 442 milljónir króna. Aðspurður hvort leitað hafi verið álits hjá framleiðandanum á því hvort útveggjakerfið hafi verið illa eða ranglega sett upp segir Eiríkur að óháður dómkvaddur matsmaður verði fenginn til að skera úr um það. „…til að fara yfir ástæður þeirra skemmda sem eru á byggingunni og fá óvilhallt álit á því hvað leiddi til þessa mikla tjóns sem er á húsinu. Að fengnu slíku mati mun OR meta lagalega stöðu fyrirtækisins með tilliti til hugsanlegra krafna um bætur.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. 25. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur borgaði ríflega 219 milljónir króna fyrir útveggjakerfið umdeilda sem virðist hafa brugðist með þeim afleiðingum að rakaskemmdir og mygla hafa gert vesturhús höfuðstöðva fyrirtækisins ónothæft. Áætlað er að það muni kosta um og yfir tvo milljarða að gera nauðsynlegar úrbætur. Líkt og Fréttablaðið greindi frá um helgina sagði forstjóri verktakafyrirtækisins sem byggði höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) á sínum tíma, ÞG Verk, að OR hafi látið hanna útveggjakerfið fyrir sig og keypt það fullframleitt til uppsetningar. Eina sem ÞG Verk hafi gert var að setja það upp samkvæmt fyrirmælum framleiðanda. Taldi forstjórinn því engan grundvöll fyrir skaðabótamáli á hendur fyrirtækinu vegna uppsetningarinnar. Í skýrslu sem OR lét verkfræðistofuna Eflu vinna fyrir sig kemur fram að margs konar ágallar hafi verið á uppsetningu útveggja með þeim afleiðingum að þeir reyndust hriplekir. Samkvæmt upplýsingum frá OR var umrætt útveggjakerfi framleitt af danska fyrirtækinu HS Hansen og keypt af BYKO, umboðsaðila þess hér á landi. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR, segir að farið hafi verið í útboð á sínum tíma og tilboði BYKO upp á 219.422.258 krónur hafi verið tekið í desember 2001. Að núvirði gerir þessi upphæð ríflega 442 milljónir króna. Aðspurður hvort leitað hafi verið álits hjá framleiðandanum á því hvort útveggjakerfið hafi verið illa eða ranglega sett upp segir Eiríkur að óháður dómkvaddur matsmaður verði fenginn til að skera úr um það. „…til að fara yfir ástæður þeirra skemmda sem eru á byggingunni og fá óvilhallt álit á því hvað leiddi til þessa mikla tjóns sem er á húsinu. Að fengnu slíku mati mun OR meta lagalega stöðu fyrirtækisins með tilliti til hugsanlegra krafna um bætur.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. 25. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. 25. ágúst 2017 15:45