Putin býður Blatter á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2017 22:30 Sepp Blatter og Vladimir Putin eru miklir vinir. vísir/getty Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. Blatter, sem var forseti FIFA á árunum 1998-2015, var dæmdur í sex ára bann frá fótbolta vegna spillingar sem hann varð uppvís að. Putin kippir sér lítið upp við það en þeim Blatter er vel til vina. „HM er sannkölluð fótboltahátíð. Allir sem fengu boð eru velkomnir sem og gamlir vinir,“ sagði talsmaður Kremlin. Í samtali við AFP sagði Blatter að Putin hefði einnig boðið Michel Platini, fyrrverandi forseta UEFA, á HM. Heimildarmaður AFP segir hins vegar að Platini, sem er í banni frá fótbolta líkt og Blatter, hafi ekki fengið neitt boð frá Putin. Blatter segist ekki vita hversu lengi hann verði í Rússlandi á meðan HM stendur. Hann er þó viss um að Rússar verði góðir gestgjafar. „Ég er handviss að HM 2018 verður frábært mót. Rússland verður að sýna að það geti tekið á móti öllum. Þetta er stór áskorun,“ sagði hinn 81 árs gamli Blatter. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. Blatter, sem var forseti FIFA á árunum 1998-2015, var dæmdur í sex ára bann frá fótbolta vegna spillingar sem hann varð uppvís að. Putin kippir sér lítið upp við það en þeim Blatter er vel til vina. „HM er sannkölluð fótboltahátíð. Allir sem fengu boð eru velkomnir sem og gamlir vinir,“ sagði talsmaður Kremlin. Í samtali við AFP sagði Blatter að Putin hefði einnig boðið Michel Platini, fyrrverandi forseta UEFA, á HM. Heimildarmaður AFP segir hins vegar að Platini, sem er í banni frá fótbolta líkt og Blatter, hafi ekki fengið neitt boð frá Putin. Blatter segist ekki vita hversu lengi hann verði í Rússlandi á meðan HM stendur. Hann er þó viss um að Rússar verði góðir gestgjafar. „Ég er handviss að HM 2018 verður frábært mót. Rússland verður að sýna að það geti tekið á móti öllum. Þetta er stór áskorun,“ sagði hinn 81 árs gamli Blatter.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira