Rasandi yfir ákvörðun RÚV um að sýna ómerkta Þresti fyrir háttatíma barna Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2017 13:45 Skjáskot úr Þröstum, sem sýnd var á RÚV í gærkvöldi. Óánægja ríkir með sýningu RÚV á kvikmyndinni Þröstum í gærkvöldi. Kvikmyndin, sem sýnd var á RÚV klukkan 21:20, segir frá unglingnum Ara sem sendur er vestur á firði til að búa hjá föður sínum. Á vef Kvikmyndaskoðunar kemur fram að myndin er bönnuð innan 12 ára á grundvelli ofbeldis, kynlífs og ljóts orðbragðs. Engin merking þess efnis var greinileg í útsendingu RÚV í gærkvöldi. Óánægja áhorfenda beinist fyrst og fremst að því að ekki hafi verið greint frá því að Þrestir væri ekki við hæfi ungra barna. Í myndinni væru atriði sem ekki ættu erindi við börn innan 12 ára aldurs, þ.á.m. atriði sem sýnir nauðgun á drukkinni stúlku.Í 28. grein fjölmiðlalaga segir að ekki sé heimilt að miðla efni í línulegri dagskrá sem ekki er talið við hæfi barna eftir klukkan 22 á föstudags- og laugardagskvöldum, að því tilskildu að á undan því sé birt skýr viðvörun og það sé auðkennt með sjónrænu merki. Sýning RÚV á Þröstum var bæði utan þessa tímaramma, en hún hófst eins og áður sagði klukkan 21:20, og á hana vantaði tilskilið merki. Í samtali við Vísi sagði Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, að RÚV hafi stuðst við mat sinnar eigin myndskoðunar. „Svo er það alltaf ákveðið gildishlaðið álitamál hvort að myndin hefði átt að vera gulmerkt og þar af leiðandi bönnuð.“ Hér fyrir neðan má sjá athugasemdir við útsendinguna sem gerðar voru á samfélagsmiðlum í gær. Til að mynda skrif rithöfundarins Dags Hjartarsonar:Við búum í svo frjálslyndu samfélagi að Þrestir er ekki einu sinni bönnuð innan sex ára.— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Þetta hafði Daði Már Steinsson að segja um málið: Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Óánægja ríkir með sýningu RÚV á kvikmyndinni Þröstum í gærkvöldi. Kvikmyndin, sem sýnd var á RÚV klukkan 21:20, segir frá unglingnum Ara sem sendur er vestur á firði til að búa hjá föður sínum. Á vef Kvikmyndaskoðunar kemur fram að myndin er bönnuð innan 12 ára á grundvelli ofbeldis, kynlífs og ljóts orðbragðs. Engin merking þess efnis var greinileg í útsendingu RÚV í gærkvöldi. Óánægja áhorfenda beinist fyrst og fremst að því að ekki hafi verið greint frá því að Þrestir væri ekki við hæfi ungra barna. Í myndinni væru atriði sem ekki ættu erindi við börn innan 12 ára aldurs, þ.á.m. atriði sem sýnir nauðgun á drukkinni stúlku.Í 28. grein fjölmiðlalaga segir að ekki sé heimilt að miðla efni í línulegri dagskrá sem ekki er talið við hæfi barna eftir klukkan 22 á föstudags- og laugardagskvöldum, að því tilskildu að á undan því sé birt skýr viðvörun og það sé auðkennt með sjónrænu merki. Sýning RÚV á Þröstum var bæði utan þessa tímaramma, en hún hófst eins og áður sagði klukkan 21:20, og á hana vantaði tilskilið merki. Í samtali við Vísi sagði Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, að RÚV hafi stuðst við mat sinnar eigin myndskoðunar. „Svo er það alltaf ákveðið gildishlaðið álitamál hvort að myndin hefði átt að vera gulmerkt og þar af leiðandi bönnuð.“ Hér fyrir neðan má sjá athugasemdir við útsendinguna sem gerðar voru á samfélagsmiðlum í gær. Til að mynda skrif rithöfundarins Dags Hjartarsonar:Við búum í svo frjálslyndu samfélagi að Þrestir er ekki einu sinni bönnuð innan sex ára.— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Þetta hafði Daði Már Steinsson að segja um málið:
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira