Rasandi yfir ákvörðun RÚV um að sýna ómerkta Þresti fyrir háttatíma barna Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2017 13:45 Skjáskot úr Þröstum, sem sýnd var á RÚV í gærkvöldi. Óánægja ríkir með sýningu RÚV á kvikmyndinni Þröstum í gærkvöldi. Kvikmyndin, sem sýnd var á RÚV klukkan 21:20, segir frá unglingnum Ara sem sendur er vestur á firði til að búa hjá föður sínum. Á vef Kvikmyndaskoðunar kemur fram að myndin er bönnuð innan 12 ára á grundvelli ofbeldis, kynlífs og ljóts orðbragðs. Engin merking þess efnis var greinileg í útsendingu RÚV í gærkvöldi. Óánægja áhorfenda beinist fyrst og fremst að því að ekki hafi verið greint frá því að Þrestir væri ekki við hæfi ungra barna. Í myndinni væru atriði sem ekki ættu erindi við börn innan 12 ára aldurs, þ.á.m. atriði sem sýnir nauðgun á drukkinni stúlku.Í 28. grein fjölmiðlalaga segir að ekki sé heimilt að miðla efni í línulegri dagskrá sem ekki er talið við hæfi barna eftir klukkan 22 á föstudags- og laugardagskvöldum, að því tilskildu að á undan því sé birt skýr viðvörun og það sé auðkennt með sjónrænu merki. Sýning RÚV á Þröstum var bæði utan þessa tímaramma, en hún hófst eins og áður sagði klukkan 21:20, og á hana vantaði tilskilið merki. Í samtali við Vísi sagði Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, að RÚV hafi stuðst við mat sinnar eigin myndskoðunar. „Svo er það alltaf ákveðið gildishlaðið álitamál hvort að myndin hefði átt að vera gulmerkt og þar af leiðandi bönnuð.“ Hér fyrir neðan má sjá athugasemdir við útsendinguna sem gerðar voru á samfélagsmiðlum í gær. Til að mynda skrif rithöfundarins Dags Hjartarsonar:Við búum í svo frjálslyndu samfélagi að Þrestir er ekki einu sinni bönnuð innan sex ára.— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Þetta hafði Daði Már Steinsson að segja um málið: Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Óánægja ríkir með sýningu RÚV á kvikmyndinni Þröstum í gærkvöldi. Kvikmyndin, sem sýnd var á RÚV klukkan 21:20, segir frá unglingnum Ara sem sendur er vestur á firði til að búa hjá föður sínum. Á vef Kvikmyndaskoðunar kemur fram að myndin er bönnuð innan 12 ára á grundvelli ofbeldis, kynlífs og ljóts orðbragðs. Engin merking þess efnis var greinileg í útsendingu RÚV í gærkvöldi. Óánægja áhorfenda beinist fyrst og fremst að því að ekki hafi verið greint frá því að Þrestir væri ekki við hæfi ungra barna. Í myndinni væru atriði sem ekki ættu erindi við börn innan 12 ára aldurs, þ.á.m. atriði sem sýnir nauðgun á drukkinni stúlku.Í 28. grein fjölmiðlalaga segir að ekki sé heimilt að miðla efni í línulegri dagskrá sem ekki er talið við hæfi barna eftir klukkan 22 á föstudags- og laugardagskvöldum, að því tilskildu að á undan því sé birt skýr viðvörun og það sé auðkennt með sjónrænu merki. Sýning RÚV á Þröstum var bæði utan þessa tímaramma, en hún hófst eins og áður sagði klukkan 21:20, og á hana vantaði tilskilið merki. Í samtali við Vísi sagði Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, að RÚV hafi stuðst við mat sinnar eigin myndskoðunar. „Svo er það alltaf ákveðið gildishlaðið álitamál hvort að myndin hefði átt að vera gulmerkt og þar af leiðandi bönnuð.“ Hér fyrir neðan má sjá athugasemdir við útsendinguna sem gerðar voru á samfélagsmiðlum í gær. Til að mynda skrif rithöfundarins Dags Hjartarsonar:Við búum í svo frjálslyndu samfélagi að Þrestir er ekki einu sinni bönnuð innan sex ára.— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Þetta hafði Daði Már Steinsson að segja um málið:
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira