Framkvæmdastjórinn hæddi og smánaði fegurðardrottningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. desember 2017 14:12 Sam Haskell. Vísir/afp Framkvæmdastjóra bandarísku fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ameríku (Miss America) hefur verið vikið úr starfi fyrir að rita ósæmilegar athugasemdir um stúlkur í keppninni. Athugasemdirnar sendi hann samstarfsmanni sínum í tölvupóstum sem lekið var á netið. Tölvupóstskeytin birtust fyrst á vef Huffington Post en einnig var fjallað um málið á vef breska ríkisútvarpsins. Framkvæmdastjórinn, Sam Haskell, er sagður hafa ritað alls kyns óhróður um keppendurna í tölvupóstsamskiptum sínum við handritshöfund sem starfaði fyrir keppnina. Haskell á að hafa talað andstyggilega um holdafar stúlknanna, sem margar eru fyrrverandi sigurvegarar keppninnar, og kynlíf þeirra. Hann virðist hafa ýjað að því að einhverjar stúlknanna væru lauslátar og eru skrif hans þrungin drusluskömm. Þá var Haskell vikið úr starfi eftir að 49 fyrrverandi sigurvegarar skrifuðu undir opið bréf sem birt var í gær. Í bréfinu voru Haskell, og aðrir háttsettir starfsmenn innan Ungfrú Ameríku-samtakanna, hvattir til að segja af sér. „Þetta kom mér ekki á óvart þegar ég las tölvupóstana fyrst, en ég fékk ákveðna staðfestingu,“ sagði Mallory Hagan, sem hreppti titilinn Ungfrú Ameríka árið 2013 og var ein þeirra sem nafngreind er í tölvupóstum Haskell. Hún sagðist lengi hafa haldið því fram að hegðun á borð við þessa sé viðloðandi fegurðarsamkeppnina. Þá hefur framleiðslufyrirtækið Dick Clark Productions slitið samstarfi við keppnina. Í yfirlýsingu frá aðstandendum keppninnar segir að Haskell hafi verið undir „gríðarlegu álagi“ þegar hann ritaði ummælin um stúlkurnar. Hegðunin sé þó ekki í samræmi við stefnu samtakanna og biðjast þau því afsökunar á framferði Haskell. Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Framkvæmdastjóra bandarísku fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ameríku (Miss America) hefur verið vikið úr starfi fyrir að rita ósæmilegar athugasemdir um stúlkur í keppninni. Athugasemdirnar sendi hann samstarfsmanni sínum í tölvupóstum sem lekið var á netið. Tölvupóstskeytin birtust fyrst á vef Huffington Post en einnig var fjallað um málið á vef breska ríkisútvarpsins. Framkvæmdastjórinn, Sam Haskell, er sagður hafa ritað alls kyns óhróður um keppendurna í tölvupóstsamskiptum sínum við handritshöfund sem starfaði fyrir keppnina. Haskell á að hafa talað andstyggilega um holdafar stúlknanna, sem margar eru fyrrverandi sigurvegarar keppninnar, og kynlíf þeirra. Hann virðist hafa ýjað að því að einhverjar stúlknanna væru lauslátar og eru skrif hans þrungin drusluskömm. Þá var Haskell vikið úr starfi eftir að 49 fyrrverandi sigurvegarar skrifuðu undir opið bréf sem birt var í gær. Í bréfinu voru Haskell, og aðrir háttsettir starfsmenn innan Ungfrú Ameríku-samtakanna, hvattir til að segja af sér. „Þetta kom mér ekki á óvart þegar ég las tölvupóstana fyrst, en ég fékk ákveðna staðfestingu,“ sagði Mallory Hagan, sem hreppti titilinn Ungfrú Ameríka árið 2013 og var ein þeirra sem nafngreind er í tölvupóstum Haskell. Hún sagðist lengi hafa haldið því fram að hegðun á borð við þessa sé viðloðandi fegurðarsamkeppnina. Þá hefur framleiðslufyrirtækið Dick Clark Productions slitið samstarfi við keppnina. Í yfirlýsingu frá aðstandendum keppninnar segir að Haskell hafi verið undir „gríðarlegu álagi“ þegar hann ritaði ummælin um stúlkurnar. Hegðunin sé þó ekki í samræmi við stefnu samtakanna og biðjast þau því afsökunar á framferði Haskell.
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent