Til skoðunar að hafa ælupoka í næturstrætó Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. desember 2017 18:27 Hugsanlega verður farþegum boðið upp á ælupoka - ef þess gerist þörf - þegar næturakstur hefst að nýju. visir/ernireyjolfsson Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða. Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Til umræðu er að hafa ælupoka til taks í strætisvögnum þegar Strætó tekur upp næturakstur að nýju eftir áramót. Þetta segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó. Um ælupokana var rætt á fundi Strætó á dögunum en þó er ekki komin endanleg niðurstaða í málið. Bent hefur verið á þá staðreynd að ekki séu vasar á sætum strætisvagnanna og því erfitt að koma ælupokunum fyrir. Mögulega verður leyst úr málinu með því farþegar geti nálgast ælupokana hjá vagnstjóra. Fyrsti aksturinn verður þrettánda janúar næstkomandi. Um er að ræða sex leiðir sem allar fara frá miðbænum. Ekki verður hægt að taka næturstrætó til baka í miðbæinn að sögn Guðmundar Heiðars.Auknar varúðarráðstafanirUndanfarið hafa konur sagt frá því að þær upplifi sig ekki öruggar í miðbænum, hefur komið til tals að hafa sérstakar varúðarráðstafanir, öryggismyndavélar eða eitthvað slíkt, til að bregðast við frásögnum kvenna?„Já, við erum meira að segja að endurnýja myndavélakerfið okkar, við ætlum að bæta það og það verða myndavélar í vögnunum. Vagnstjórarnir eru með skýrt verklag um hvað beri að gera þegar svona mál koma upp,“ segir Guðmundur Heiðar. Hafi farþegi í frammi ógnandi hegðun og/eða áreitir aðra þá beri vagnstjóra að stöðva strætisvagninn á næstu stoppistöð, opna allar hurðir og biðja viðkomandi um að yfirgefa vagninn. Verði farþeginn ekki við því er lögreglan kölluð til.Biðlar til farþega að láta vagnstjóra vita„Við viljum hvetja alla samborgara til þess að vera vakandi og láta vita því svona mál hafa komið upp áður og þá þarf oft bara að láta vagnstjóra vita. Þeir sjá ekkert endilega allt sem er að gerast í vagninum, sérstaklega ef þetta er káf eða áreitni eða eitthvað. Þetta er almenningsrými og allir samborgarar þurfa að vera vakandi og láta vita,“ segir Guðmundur Heiðar. Guðmundur Heiðar er að vonum spenntur fyrir þessari auknu þjónustu. Hann segir stemmninguna í kringum næturaksturinn vera virkilega góða.
Tengdar fréttir Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Betri þjónusta Strætó Stjórn Strætó samþykkti þjónustustefnu í byrjun maí sem nú er í innleiðingu. Allar rekstrareiningar innan fyrirtækisins munu þannig setja sér markmið um hvernig hægt sé að bæta þjónustuna við farþega. Markmiðið er að farþegar upplifi sig velkomna og örugga í vögnum og ferðaþjónustu Strætó. 15. júní 2017 09:30
Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. 6. september 2017 10:00
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45