Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2017 10:30 Hjónin á góðri stundu. Vísir/getty Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig.“ Hjónin hafa gefið það í skyn undanfarin misseri að þau hafi gengið í gegnum erfiða tíma. Beyonce talar um það á plötu sinni Lemonade og Jay-Z núna á plötunni 4:44. Rapparinn segir að skilnaður hafi verið uppi á borðinu, en hann leitaði sér aðstoðar hjá fagfólki til að takast á við fortíð sína, en hún hefur mótað Jay-Z. Rapparinn talar um það í viðtalinu að hann hafi algjörlega lokast tilfinningalega eftir erfiða æsku og hafa verið að vinna hörðum höndum í sínum málum. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ Árið 2013 byrjuðu orðrómar um framhjáhald Jay-Z og þá sérstaklega eftir frægt atvik sem átti sér stað inni lyftu, en þá réðist Solange Knowles á rapparann og náðist það á öryggismyndavél.Hér að neðan má sjá umrætt lyftumyndband. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig.“ Hjónin hafa gefið það í skyn undanfarin misseri að þau hafi gengið í gegnum erfiða tíma. Beyonce talar um það á plötu sinni Lemonade og Jay-Z núna á plötunni 4:44. Rapparinn segir að skilnaður hafi verið uppi á borðinu, en hann leitaði sér aðstoðar hjá fagfólki til að takast á við fortíð sína, en hún hefur mótað Jay-Z. Rapparinn talar um það í viðtalinu að hann hafi algjörlega lokast tilfinningalega eftir erfiða æsku og hafa verið að vinna hörðum höndum í sínum málum. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ Árið 2013 byrjuðu orðrómar um framhjáhald Jay-Z og þá sérstaklega eftir frægt atvik sem átti sér stað inni lyftu, en þá réðist Solange Knowles á rapparann og náðist það á öryggismyndavél.Hér að neðan má sjá umrætt lyftumyndband.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00