Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 12:00 Beyoncé og Jay Z á góðri stundu. Vísir/Getty Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30
Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00
Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30