Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 12:00 Beyoncé og Jay Z á góðri stundu. Vísir/Getty Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30
Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00
Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30