Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 12:00 Beyoncé og Jay Z á góðri stundu. Vísir/Getty Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Sjá meira
Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Sjá meira
Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30
Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00
Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30