Lagerbäck: Aldrei tapað svo stórt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2017 11:30 Norðmenn voru niðurlægðir í Stuttgart í gær er þeir töpuðu 6-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Norðmenn eru í sárum eftir að hafa tapað fyrir Þýskalandi í undankeppni HM 2018 í gær, 6-0. Það er því útlit fyrir að landslðisþjálfarinn Lars Lagerbäck eigi enn mikið verk fyrir höndum að koma norska liðinu aftur upp í fyrri hæðir. „Ég hef aldrei fyrr tapað með svo miklum mun á mínum landsliðsþjálfaraferli,“ sagði hann við norska fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ég held að stærsta tapið hafi áður verið 3-0 tap gegn Þýskalandi sem þjálfari sænska liðsins.“ Lars Lagerbäck tók við þjálfun íslenska landsliðsins í lok árs 2011 og stýrði því fram yfir EM 2016, síðustu tvö árin með Heimi Hallgrímsson sem meðþjálfara. Á þeim tíma tapaði Ísland aldrei með meira en tveggja marka mun nema í lokaleik Lagerbäck, í 5-2 tapi gegn Frökkum í 8-liða úrslitum EM. Hann hefur nú stýrt norska liðinu í fimm leikjum en unnið aðeins einn, það var gegn Aserum á föstudagskvöldið. Noregur er sem stendur í 85. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en til samanburðar má nefna að Ísland er í 20. sæti. En þrátt fyrir tapið slæma í gær hélt Lagerbäck ró sinni eftir leikinn. „Við hreyfðum okkur ekki nógu vel þegar Þýskaland sótti. Þjóðverjar eru með eitt besta sóknarlið heims og gerðu þetta mjög erfitt fyrir okkur,“ sagði hann. „Við munu greina leikinn og læra af honum,“ bætti Svíinn við. Norðmenn eru í næstneðsta sæti í C-riðli og höfðu fyrir sigurinn á Aserum á föstudag aðeins náð að leggja San Marínó að velli í undankeppninni. Noregur er með sjö stig en Þýskaland er efst í riðlinum með fullt hús stiga að loknum átta leikjum. Norður-Írland er í öðru sæti með nítján stig. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Sjá meira
Norðmenn voru niðurlægðir í Stuttgart í gær er þeir töpuðu 6-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Norðmenn eru í sárum eftir að hafa tapað fyrir Þýskalandi í undankeppni HM 2018 í gær, 6-0. Það er því útlit fyrir að landslðisþjálfarinn Lars Lagerbäck eigi enn mikið verk fyrir höndum að koma norska liðinu aftur upp í fyrri hæðir. „Ég hef aldrei fyrr tapað með svo miklum mun á mínum landsliðsþjálfaraferli,“ sagði hann við norska fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ég held að stærsta tapið hafi áður verið 3-0 tap gegn Þýskalandi sem þjálfari sænska liðsins.“ Lars Lagerbäck tók við þjálfun íslenska landsliðsins í lok árs 2011 og stýrði því fram yfir EM 2016, síðustu tvö árin með Heimi Hallgrímsson sem meðþjálfara. Á þeim tíma tapaði Ísland aldrei með meira en tveggja marka mun nema í lokaleik Lagerbäck, í 5-2 tapi gegn Frökkum í 8-liða úrslitum EM. Hann hefur nú stýrt norska liðinu í fimm leikjum en unnið aðeins einn, það var gegn Aserum á föstudagskvöldið. Noregur er sem stendur í 85. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en til samanburðar má nefna að Ísland er í 20. sæti. En þrátt fyrir tapið slæma í gær hélt Lagerbäck ró sinni eftir leikinn. „Við hreyfðum okkur ekki nógu vel þegar Þýskaland sótti. Þjóðverjar eru með eitt besta sóknarlið heims og gerðu þetta mjög erfitt fyrir okkur,“ sagði hann. „Við munu greina leikinn og læra af honum,“ bætti Svíinn við. Norðmenn eru í næstneðsta sæti í C-riðli og höfðu fyrir sigurinn á Aserum á föstudag aðeins náð að leggja San Marínó að velli í undankeppninni. Noregur er með sjö stig en Þýskaland er efst í riðlinum með fullt hús stiga að loknum átta leikjum. Norður-Írland er í öðru sæti með nítján stig.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Sjá meira