Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Íþróttadeild skrifar 5. september 2017 21:30 Iago Aspas átti góða innkomu í lið Spánar í kvöld Vísir/Getty Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira