Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 15:00 Alfreð Finnbogason fagnar marki á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í fyrra. Vísir/Getty Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki tapað á Laugardalsvellinum í fjögur og hálft ár eða síðan í byrjun júní 2013. Íslenska liðið hefur unnið alla fjóra heimaleiki sína í þessari undankeppni og markatalan er 8-2 íslenska liðinu í vil. Það vekur þó athygli að bæði mörkin sem íslensku strákarnir hafa fengið á sig í Dalnum í undankeppni HM 2018 komu á móti Finnlandi í fyrsta heimaleiknum. Íslenska liðið lenti þá 2-1 undir en tókst að tryggja sér dramatískan sigur með tveimur mörkum í uppbótartíma. Mörkin mikilvægu skoruðu þeir Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson. Síðan þá hefur íslenska liðið spilað þrjá heimaleiki í röð án þess að fá á sig mark. Íslensku strákarnir hafa skorað fimm mörk í sigurleikjum á Tyrkjum, Króötum og Úkraínumönnum án þess að mótherjarnir hafa náð að svara fyrir sig. Íslenska liðið hefur því unnið síðustu 320 mínúturnar sínar í Laugardalnum með markatölunni 7-0 sem ætti að boða gott fyrir leikinn við Kósóvó í kvöld.Síðustu mörkin í keppnisleikjum á Laugardalsvelli Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandi á móti Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandi á móti Úkraínu Hörður Björgvin Magnússon, Íslandi á móti Króatíu Alfreð Finnbogason, Íslandi á móti Tyrklandi Sjálfsmark Tyrkja fyrir Ísland á móti Tyrklandi Ragnar Sigurðsson, Íslandi á móti Finnlandi Alfreð Finnbogason, Íslandi á móti Finnlandi Síðastur til að skora á móti Íslandi var Finninn Robin Lod á 39. mínútu í leik Íslands og Finnlands 6. október 2016. Síðan hefur íslenska liðið spilað í 320 mínútur í Laugardalnum án þess að fá á sig mark. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki tapað á Laugardalsvellinum í fjögur og hálft ár eða síðan í byrjun júní 2013. Íslenska liðið hefur unnið alla fjóra heimaleiki sína í þessari undankeppni og markatalan er 8-2 íslenska liðinu í vil. Það vekur þó athygli að bæði mörkin sem íslensku strákarnir hafa fengið á sig í Dalnum í undankeppni HM 2018 komu á móti Finnlandi í fyrsta heimaleiknum. Íslenska liðið lenti þá 2-1 undir en tókst að tryggja sér dramatískan sigur með tveimur mörkum í uppbótartíma. Mörkin mikilvægu skoruðu þeir Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson. Síðan þá hefur íslenska liðið spilað þrjá heimaleiki í röð án þess að fá á sig mark. Íslensku strákarnir hafa skorað fimm mörk í sigurleikjum á Tyrkjum, Króötum og Úkraínumönnum án þess að mótherjarnir hafa náð að svara fyrir sig. Íslenska liðið hefur því unnið síðustu 320 mínúturnar sínar í Laugardalnum með markatölunni 7-0 sem ætti að boða gott fyrir leikinn við Kósóvó í kvöld.Síðustu mörkin í keppnisleikjum á Laugardalsvelli Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandi á móti Úkraínu Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandi á móti Úkraínu Hörður Björgvin Magnússon, Íslandi á móti Króatíu Alfreð Finnbogason, Íslandi á móti Tyrklandi Sjálfsmark Tyrkja fyrir Ísland á móti Tyrklandi Ragnar Sigurðsson, Íslandi á móti Finnlandi Alfreð Finnbogason, Íslandi á móti Finnlandi Síðastur til að skora á móti Íslandi var Finninn Robin Lod á 39. mínútu í leik Íslands og Finnlands 6. október 2016. Síðan hefur íslenska liðið spilað í 320 mínútur í Laugardalnum án þess að fá á sig mark.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira