Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, þar á meðal Luke Skywalker í Millennium Falcon-skipinu, en ár og dagar eru síðan hann steig þar um borð síðast.
Myndin verður frumsýnd hér á landi 14. desember næstkomandi.