Umferð hleypt um bráðabirgðabrúna yfir Steinavötn á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2017 12:59 Hreggviður Símonarson stýrimaður tók þessa mynd úr TF-GNA af brúnni yfir Steinavötn. HREGGVIÐUR SÍMONARSON/LANDHELGISGÆSLAN Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. Bráðabirgðabrúin er 104 metra löng brú, reist á tréstaurum sem reknir eru niður í sandinn, smíðuð er svo kölluð ok sem bera stálbita, eða I-bita og ofan á þá er síðan lagt timburgólf að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Auk brúarsmíðarinnar hefur verið lagður vegur að brúnni beggja vegna svo sem nauðsynlegt er. Í gær var vonast til þessað hægt væri að hleypa umferð minni bíla yfir gömlu brúna en hún stóðst ekki álagspróf. Gangandi vegfarendum er þó heimil för yfir brúna. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin eigi að jafnaði efni til þess að byggja 300 metra brú á lager svo bregðast megi við hamförum af því tagi sem urðu í síðustu viku. Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1.loftmyndir Tengdar fréttir Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bráðabirgðabrú yfir Steinavötn sem Vegagerðin hefur unnið að undanfarna daga verður opnuð fyrir allri umferð á hádegi á morgun. Gamla brúin skemmdist í vatnavöxtum í síðustu viku. Bráðabirgðabrúin er 104 metra löng brú, reist á tréstaurum sem reknir eru niður í sandinn, smíðuð er svo kölluð ok sem bera stálbita, eða I-bita og ofan á þá er síðan lagt timburgólf að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Auk brúarsmíðarinnar hefur verið lagður vegur að brúnni beggja vegna svo sem nauðsynlegt er. Í gær var vonast til þessað hægt væri að hleypa umferð minni bíla yfir gömlu brúna en hún stóðst ekki álagspróf. Gangandi vegfarendum er þó heimil för yfir brúna. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin eigi að jafnaði efni til þess að byggja 300 metra brú á lager svo bregðast megi við hamförum af því tagi sem urðu í síðustu viku. Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1.loftmyndir
Tengdar fréttir Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Búið að opna fyrir gangandi umferð yfir brúna yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn hefur verið opnuð fyrir gangandi umferð en eftir skoðun á ástandi og burðarþoli var ákveðið að heimila slíka umferð. 1. október 2017 19:51
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32
Ekki hægt að heimila umferð minni bíla yfir brúna yfir Steinavötn Brúin stóðst ekki álagspróf. 2. október 2017 20:02