Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ingvar Þór Björnsson skrifar 30. september 2017 11:32 Hreggviður Símonarson stýrimaður tók þessa mynd úr TF-GNA fyrr í dag af brúnni yfir Steinavötn. Hreggviður Símonarson/Landhelgisgæslan Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. „Staðan er ágæt. Það óx mikið í ánum í nótt eins og við reiknuðum með og brúin yfir Steinavötn er orðin heldur lélegri en í gær,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveita á Suðausturlandi í samtali við Vísi. Undirbúningur er nú hafinn að byggingu bráðabirgðabrúar en starfsmennirnir sem vinna að bráðabirgðabrúnni unnu einnig að byggingu brúar yfir Múlakvísl á sínum tíma. Beitt verður svipuðum aðferðum við brúarsmíðina. Þá segir hann jafnframt að á morgun ætti að vera komið vegarsamband við Suðursveit og einangrun að vera lokið. Eins og Vísir hefur greint frá voru á milli 20 til 25 bæir innlyksa vegna vatnavaxtanna en þar á meðal er Hótel Smyrlabjörg og ferðaþjónustan á Vangsstöðum. Þjóðvegur 1 er lokaður bæði við Hólmsá á Mýrum, þar sem vegur er í sundur, og við Steinavötn í Suðursveit. Þjóðvegurinn verður lokaður í minnst viku samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Víðir Reynisson, verkefnisstjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir aðalverkefni dagsins vera að aðstoða Vegagerðina. „Stærsta verkefnið í dag er að aðstoða Vegagerðina í öllu því sem þeir þurfa að gera til að láta hlutina ganga upp. Það rigndi mikið í nótt og það skemmdi eitthvað af því sem var verið að að gera til að verja brúnna. Það þarf því að byrja aftur á þeim verkefnum,“ segir Víðir. „Það gekk vel í gær að flytja fólk til og frá bæjum. Það eru ekki mörg svoleiðis verkefni sem liggja fyrir í dag. Við erum þó með þyrluna fram eftir degi og munum nota hana í tilfallandi verkefni,“ segir Víðir. Spáð er áframhaldandi rigningu fyrir austan og suðaustan í dag. Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er spáð austan og norðaustan 5-13 m/s og rigningu í dag, einkum fyrir austan og suðaustan. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Sjá meira
Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. „Staðan er ágæt. Það óx mikið í ánum í nótt eins og við reiknuðum með og brúin yfir Steinavötn er orðin heldur lélegri en í gær,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveita á Suðausturlandi í samtali við Vísi. Undirbúningur er nú hafinn að byggingu bráðabirgðabrúar en starfsmennirnir sem vinna að bráðabirgðabrúnni unnu einnig að byggingu brúar yfir Múlakvísl á sínum tíma. Beitt verður svipuðum aðferðum við brúarsmíðina. Þá segir hann jafnframt að á morgun ætti að vera komið vegarsamband við Suðursveit og einangrun að vera lokið. Eins og Vísir hefur greint frá voru á milli 20 til 25 bæir innlyksa vegna vatnavaxtanna en þar á meðal er Hótel Smyrlabjörg og ferðaþjónustan á Vangsstöðum. Þjóðvegur 1 er lokaður bæði við Hólmsá á Mýrum, þar sem vegur er í sundur, og við Steinavötn í Suðursveit. Þjóðvegurinn verður lokaður í minnst viku samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Víðir Reynisson, verkefnisstjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir aðalverkefni dagsins vera að aðstoða Vegagerðina. „Stærsta verkefnið í dag er að aðstoða Vegagerðina í öllu því sem þeir þurfa að gera til að láta hlutina ganga upp. Það rigndi mikið í nótt og það skemmdi eitthvað af því sem var verið að að gera til að verja brúnna. Það þarf því að byrja aftur á þeim verkefnum,“ segir Víðir. „Það gekk vel í gær að flytja fólk til og frá bæjum. Það eru ekki mörg svoleiðis verkefni sem liggja fyrir í dag. Við erum þó með þyrluna fram eftir degi og munum nota hana í tilfallandi verkefni,“ segir Víðir. Spáð er áframhaldandi rigningu fyrir austan og suðaustan í dag. Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er spáð austan og norðaustan 5-13 m/s og rigningu í dag, einkum fyrir austan og suðaustan.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Sjá meira