Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 14:49 Hannes Þór þurfti frá að hverfa í dag. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, þurfti að yfirgefa æfingu liðsins í Antalya í Tyrklandi í dag ansi snemma. Hannes virtist kenna sér meins er hann yfirgaf æfinguna eftir upphitun. Hann settist svekktur upp í golfbíl með meðlimi úr sjúkraþjálfarateymi landsliðsins og var ekið að hótelinu. Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson stóðu því eftir og voru í miðri æfingu þegar fréttamenn þurftu að yfirgefa svæðið en það ber að taka fram að Hannes gæti hafa komið aftur á æfinguna. Hannes Þór er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu og hefur verið það um árabil. Hann spilaði þó ekki leikinn á móti Tyrklandi fyrir tveimur árum í undankeppni EM 2016. Ögmundur Kristinsson stóð þá vaktina í markinu vegna meiðsla Hannesar en Ísland tapaði, 1-0. Sá leikur skipti engu þar sem Ísland var komið á EM. Ísland má ekki við fleiri skakkaföllum en eins og kom fram fyrr í dag kom bakslag í meiðsli fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar og þá er Emil Hallfreðsson í leikbanni. Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið en þangað flýgur íslenska liðið annað kvöld. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, þurfti að yfirgefa æfingu liðsins í Antalya í Tyrklandi í dag ansi snemma. Hannes virtist kenna sér meins er hann yfirgaf æfinguna eftir upphitun. Hann settist svekktur upp í golfbíl með meðlimi úr sjúkraþjálfarateymi landsliðsins og var ekið að hótelinu. Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson stóðu því eftir og voru í miðri æfingu þegar fréttamenn þurftu að yfirgefa svæðið en það ber að taka fram að Hannes gæti hafa komið aftur á æfinguna. Hannes Þór er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu og hefur verið það um árabil. Hann spilaði þó ekki leikinn á móti Tyrklandi fyrir tveimur árum í undankeppni EM 2016. Ögmundur Kristinsson stóð þá vaktina í markinu vegna meiðsla Hannesar en Ísland tapaði, 1-0. Sá leikur skipti engu þar sem Ísland var komið á EM. Ísland má ekki við fleiri skakkaföllum en eins og kom fram fyrr í dag kom bakslag í meiðsli fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar og þá er Emil Hallfreðsson í leikbanni. Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið en þangað flýgur íslenska liðið annað kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30
Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08
Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00