Ingvar Smári er nýr formaður SUS Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2017 17:40 Ingvar Smári Birgisson. Ingvar Smári Birgisson er nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Hann bar sigur úr býtum gegn Ísaki Einari Rúnarssyni í kosningu sem fram fór á Sambandsþingi SUS á Eskifirði um helgina. Ingvar fékk 222 atkvæði og Ísak fékk 210. Sex atkvæði voru auð eða ógild. Umtalsverðir lögheimilisflutningar hafa verið undanfarið eins og Vísir hefur fjallað um. Borið hefur á því að stuðningsmenn beggja formannsefna hafi flutt lögheimili sín til Reykjavíkur til að reyna að tryggja sér sæti á þinginu sem fulltrúi Heimdalls.Sjá einnig: Menntskælingum við Sund boðið í djammferð hringinn í kringum landið.Eftirfarandi kom fram í framboðstilkynningu Ingvars fyrr á árinu:Ingvar er á 24 ára gamall og uppalinn í Reykjavík. Hann starfar hjá Nordik lögfræðiþjónustu en hann lauk BA gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og stundar nú meistaranám í lögfræði við sama skóla. Hann lauk stúdentsprófi af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík árið 2013. Ingvar starfaði áður sem blaðamaður á Morgunblaðinu.Ingvar hefur setið í stjórn SUS frá árinu 2013 og verið afar virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins um árabil. Þá gegndi hann formennsku í Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, árin 2013 til 2015 en Heimdallur er stærsta aðildarfélag SUS. Ingvar hefur einnig verið virkur í starfi alþjóðasamtakanna Students For Liberty og skipulagt fjölmargar alþjóðlegar ráðstefnur á þeirra vegum. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Ingvar Smári Birgisson er nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Hann bar sigur úr býtum gegn Ísaki Einari Rúnarssyni í kosningu sem fram fór á Sambandsþingi SUS á Eskifirði um helgina. Ingvar fékk 222 atkvæði og Ísak fékk 210. Sex atkvæði voru auð eða ógild. Umtalsverðir lögheimilisflutningar hafa verið undanfarið eins og Vísir hefur fjallað um. Borið hefur á því að stuðningsmenn beggja formannsefna hafi flutt lögheimili sín til Reykjavíkur til að reyna að tryggja sér sæti á þinginu sem fulltrúi Heimdalls.Sjá einnig: Menntskælingum við Sund boðið í djammferð hringinn í kringum landið.Eftirfarandi kom fram í framboðstilkynningu Ingvars fyrr á árinu:Ingvar er á 24 ára gamall og uppalinn í Reykjavík. Hann starfar hjá Nordik lögfræðiþjónustu en hann lauk BA gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og stundar nú meistaranám í lögfræði við sama skóla. Hann lauk stúdentsprófi af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík árið 2013. Ingvar starfaði áður sem blaðamaður á Morgunblaðinu.Ingvar hefur setið í stjórn SUS frá árinu 2013 og verið afar virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins um árabil. Þá gegndi hann formennsku í Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, árin 2013 til 2015 en Heimdallur er stærsta aðildarfélag SUS. Ingvar hefur einnig verið virkur í starfi alþjóðasamtakanna Students For Liberty og skipulagt fjölmargar alþjóðlegar ráðstefnur á þeirra vegum.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira