HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 27. desember 2017 06:00 Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ. Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fimm ríkisstofnanir hefðu fjárfest í sjö rafbílum í gegnum útboðið fyrir alls 25 milljónir króna. Þrír þessara bíla voru keyptir af HÍ og segir Jón Atli Benediktsson rektor að kaupin megi rekja til HÍ21, stefnu Háskóla Íslands 2016-2021, þar sem meðal annars eru sett fram markmið um umhverfisvænt starfsumhverfi. Ein af aðgerðunum sem tiltekin er fjallar um að samgöngur og öryggi starfsfólks og nemenda á háskólasvæðinu verði bætt, svo sem með skutlu, starfsmannabílum, gönguleiðum, og fleiru. „Keyptir voru þrír rafmagnsbílar. Einn bíll verður staðsettur í Neshaga hjá upplýsingatæknisviði HÍ sem þjónustar öll svið HÍ sem dreifð eru víða um bæinn. Einn verður í Aðalbyggingu HÍ og einn við Menntavísindasvið í Stakkahlíð.“ Jón Atli segir að í innkaupaferli sé einnig rafmagnssendibifreið fyrir rekstur fasteigna. „Bílarnir eru fyrir starfsmenn HÍ til að fara á milli staða þegar þeir sinna vinnutengdum verkefnum. Verði reynslan góð og nýting bílanna mikil mun HÍ meta næsta haust hvort bætt verði við fleiri rafbílum.“ Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fimm ríkisstofnanir hefðu fjárfest í sjö rafbílum í gegnum útboðið fyrir alls 25 milljónir króna. Þrír þessara bíla voru keyptir af HÍ og segir Jón Atli Benediktsson rektor að kaupin megi rekja til HÍ21, stefnu Háskóla Íslands 2016-2021, þar sem meðal annars eru sett fram markmið um umhverfisvænt starfsumhverfi. Ein af aðgerðunum sem tiltekin er fjallar um að samgöngur og öryggi starfsfólks og nemenda á háskólasvæðinu verði bætt, svo sem með skutlu, starfsmannabílum, gönguleiðum, og fleiru. „Keyptir voru þrír rafmagnsbílar. Einn bíll verður staðsettur í Neshaga hjá upplýsingatæknisviði HÍ sem þjónustar öll svið HÍ sem dreifð eru víða um bæinn. Einn verður í Aðalbyggingu HÍ og einn við Menntavísindasvið í Stakkahlíð.“ Jón Atli segir að í innkaupaferli sé einnig rafmagnssendibifreið fyrir rekstur fasteigna. „Bílarnir eru fyrir starfsmenn HÍ til að fara á milli staða þegar þeir sinna vinnutengdum verkefnum. Verði reynslan góð og nýting bílanna mikil mun HÍ meta næsta haust hvort bætt verði við fleiri rafbílum.“
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira