Ísland og Færeyjar deila um kolmunna 29. desember 2017 06:00 Færeyingar vilja fá að veiða meira af þorski en þeir hafa fengið hingað til. Vísir/GVA Samningaviðræður Íslands og Færeyja um gagnkvæmar fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. Fundað verður um málið í atvinnuveganefnd þingsins í dag. Utanríkisráðherra hefur lagt fram þingályktunartillögu sem heimilar ríkisstjórninni að staðfesta samninga um veiðarnar, sem náðust í júlí, fyrir Íslands hönd. Heimildin er bundin þeim fyrirvara að íslenskum skipum verði jafnframt heimilt að veiða kolmunna og norsk-íslenska síld innan lögsögu Færeyja á komandi ári. Deilan nú snýst meðal annars um að Færeyingar vilja fá auknar veiðiheimildir í botnfiski, þar með talið þorski, í lögsögu Íslands. Náist samkomulag ekki munu íslensk skip ekki geta veitt kolmunna og norsk-íslenska síld í færeyskri lögsögu. Tæp 90 prósent kolmunnaafla Íslands er veiddur þar. „Við fáum kynningu frá trúnaðarfulltrúum utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytisins. Það er vonandi að þessi ágreiningur leysist sem fyrst,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Samningaviðræður Íslands og Færeyja um gagnkvæmar fiskveiðar innan efnahagslögsögu landanna hafa siglt í strand að hluta. Fundað verður um málið í atvinnuveganefnd þingsins í dag. Utanríkisráðherra hefur lagt fram þingályktunartillögu sem heimilar ríkisstjórninni að staðfesta samninga um veiðarnar, sem náðust í júlí, fyrir Íslands hönd. Heimildin er bundin þeim fyrirvara að íslenskum skipum verði jafnframt heimilt að veiða kolmunna og norsk-íslenska síld innan lögsögu Færeyja á komandi ári. Deilan nú snýst meðal annars um að Færeyingar vilja fá auknar veiðiheimildir í botnfiski, þar með talið þorski, í lögsögu Íslands. Náist samkomulag ekki munu íslensk skip ekki geta veitt kolmunna og norsk-íslenska síld í færeyskri lögsögu. Tæp 90 prósent kolmunnaafla Íslands er veiddur þar. „Við fáum kynningu frá trúnaðarfulltrúum utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytisins. Það er vonandi að þessi ágreiningur leysist sem fyrst,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira