Hafa safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2017 18:00 Herferðin Bréf til bjargar lífi fer vel af stað en viðburðurinn við Hallgrímskirkju vakti mikla athygli um helgina. Vísir/Vilhelm Íslandsdeild Amnesty International hefur safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Bréf til bjargar lífi. Herferðin stendur yfir í 16 daga og fer hún virkilega vel af stað. Undirskriftunum er safnað í gegnum vefsíðu Íslandsdeildar Amnesty International. 50.000 undirskriftum verið safnað á landsvísu þar sem almenningur er beðin um að lýsa upp myrkrið með því að ljá undirskrift sína á tíu áríðandi mál einstaklinga og hópa sem sæta mannréttindabrotum. Þúsundir hafa lagt leið sína að Hallgrímskirkju þar sem ljósainnsetningin Lýstu upp myrkrið hefur farið fram, en Serious Business gerði kirkjuna af risastóru kerti um helgina. Telur Íslandsdeild Amnesty að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um herferð samtakanna í þágu þolenda mannréttindabrota. „Fimm daga gagnvirk ljósainnsetning við Hallgrímskirkju var hápunktur herferðarinnar Bréf til bjargar lífi þar sem rúmlega 11.000 undirskriftum var safnað til að þrýsta á stjórnvöld í tíu ríkjum að láta af mannréttindabrotum. Ljósainnsetningin var sýnileg vítt og breitt um Reykjavík og dró að sér gesti og gangandi sem ljáðu undirskrift sína til að halda loganum lifandi bæði með táknrænum hætti á kerti kirkjunnar og í reynd í lífi þeirra sem beittir eru skelfilegum órétti.“Meira en 50.000 Íslendingar lýstu upp myrkrið við Hallgrímskirkju.Íslandsdeild AmnestyEnn eru átta dagar eftir af herferðinni svo henni er hvergi nærri lokið. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims sem fer fram í rúmlega 150 löndum og landssvæðum á aðventunni. Hundruð þúsunda koma þá saman og skrifa milljónir bréfa og korta, eða skrifa undir á vefsíðum eða í sms-áköllum og skora á stjórnvöld að gera umbætur í mannréttindamálum. Þessi einstaki samstöðumáttur skilar raunverulegum breytingum í lífi þeirra sem minnst mega sín. Á hverju ári eru samviskufangar leystir úr haldi, fangar hljóta mannúðlegri meðferð, þolendur pyndinga sjá réttlætinu fullnægt, fangar á dauðadeild eru náðaðir eða ómannúðlegri löggjöf er breytt. Fyrir þolendur brotanna og fjölskyldur þeirra eru bréfin tákn um alþjóðlega samstöðu fólks sem lætur sig varða réttindi þeirra og mannlega reisn. Hér á landi er hægt að skrifa undir undir mál tíu einstaklinga og hópa sem sætt hafa grófum mannréttindabrotum.Hér að neðan má sjá myndband sem Serious Busines Agency gerði fyrir Amnesty á meðan á ljósainnsetningunni stóð: Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Erlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Íslandsdeild Amnesty International hefur safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Bréf til bjargar lífi. Herferðin stendur yfir í 16 daga og fer hún virkilega vel af stað. Undirskriftunum er safnað í gegnum vefsíðu Íslandsdeildar Amnesty International. 50.000 undirskriftum verið safnað á landsvísu þar sem almenningur er beðin um að lýsa upp myrkrið með því að ljá undirskrift sína á tíu áríðandi mál einstaklinga og hópa sem sæta mannréttindabrotum. Þúsundir hafa lagt leið sína að Hallgrímskirkju þar sem ljósainnsetningin Lýstu upp myrkrið hefur farið fram, en Serious Business gerði kirkjuna af risastóru kerti um helgina. Telur Íslandsdeild Amnesty að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um herferð samtakanna í þágu þolenda mannréttindabrota. „Fimm daga gagnvirk ljósainnsetning við Hallgrímskirkju var hápunktur herferðarinnar Bréf til bjargar lífi þar sem rúmlega 11.000 undirskriftum var safnað til að þrýsta á stjórnvöld í tíu ríkjum að láta af mannréttindabrotum. Ljósainnsetningin var sýnileg vítt og breitt um Reykjavík og dró að sér gesti og gangandi sem ljáðu undirskrift sína til að halda loganum lifandi bæði með táknrænum hætti á kerti kirkjunnar og í reynd í lífi þeirra sem beittir eru skelfilegum órétti.“Meira en 50.000 Íslendingar lýstu upp myrkrið við Hallgrímskirkju.Íslandsdeild AmnestyEnn eru átta dagar eftir af herferðinni svo henni er hvergi nærri lokið. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims sem fer fram í rúmlega 150 löndum og landssvæðum á aðventunni. Hundruð þúsunda koma þá saman og skrifa milljónir bréfa og korta, eða skrifa undir á vefsíðum eða í sms-áköllum og skora á stjórnvöld að gera umbætur í mannréttindamálum. Þessi einstaki samstöðumáttur skilar raunverulegum breytingum í lífi þeirra sem minnst mega sín. Á hverju ári eru samviskufangar leystir úr haldi, fangar hljóta mannúðlegri meðferð, þolendur pyndinga sjá réttlætinu fullnægt, fangar á dauðadeild eru náðaðir eða ómannúðlegri löggjöf er breytt. Fyrir þolendur brotanna og fjölskyldur þeirra eru bréfin tákn um alþjóðlega samstöðu fólks sem lætur sig varða réttindi þeirra og mannlega reisn. Hér á landi er hægt að skrifa undir undir mál tíu einstaklinga og hópa sem sætt hafa grófum mannréttindabrotum.Hér að neðan má sjá myndband sem Serious Busines Agency gerði fyrir Amnesty á meðan á ljósainnsetningunni stóð:
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Erlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira