Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2017 13:30 Maðurinn sem grunaður er í málinu var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í hádeginu í dag. Vísir/Anton Brink Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Sjá meira
Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink
Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Sjá meira
Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58