Eiður Smári: "Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM“ Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 14:10 Eiður Smári Guðjohnsen þakkar fyrir leik á EM 2016. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“ Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira