Óvenju mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2017 19:56 Þyrla Landhelgisgæslunnar millilenti í Eyjum til að fá eldsneyti. Vísir Mikið álag hefur verið á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag. Kalla þurfti út allsherjarútkall og óska eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og sjúkrabíls frá Reykjavík. Fyrsta útkallið barst rétt fyrir hádegi þar sem bíll hafði ekið útaf nálægt Kirkjubæjarklaustri. Skömmu síðar var tilkynnt um alvarleg veikindi á Holsvelli og tveimur mínútum síðar var tilkynnt um umferðarslys á Suðurlandsvegi þar sem tveir bílar skullu saman. Allt tiltækt lið var sent á slysstað á Kirkjubæjarklaustri en þá barst útkallið á Hvolsvelli. „Þá kemur útkall ofan á það í Hveragerði sem við þurftum að fá bíl úr Reykjavík til að fara í. Ofan í það kemur annað alvarlegt útkall, sem bíllinn frá Kirkjubæjarklaustri fer í,“ segir Styrmir Sigurðarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, í samtali við Vísi. „Þetta er komið út í að við þurftum að kalla út allsherjarútkall hjá okkur og við þurftum að fá aðstoð frá Reykjavík til að geta sinnt útköllum. Við ætluðum að fá bílinn úr Reykjavík bara til að dekka svæðið okkar á meðan en hann lenti svo í útkalli líka. Þannig að þetta er svona algjörlega í það mesta.“Þyrlan millilenti með sjúkling Styrmir segir að mikið álag hafi einnig verið á lögreglunni og slökkviliði í Vík sem voru einnig send á vettvang umferðarslyssins á Suðurlandsvegi. „Þetta fór betur en á horfðist en engu að síðu einn einstaklingur fluttur með þyrlunni í Fossvog,“ segir Styrmir. Álagið á þyrlu Landhelgisgæslunnar var raun svo mikið að hún þurfti að millilenda í Vestmannaeyjum með einn sjúkling um borð til að fá eldsneyti áður en annar sjúklingur var sóttur. „Þyrlan tekur fyrri sjúklinginn upp á Hellu, fer svo með þann sjúkling með sér til Eyja og tankar og nær í hinn sjúklinginn og flýgur svo með báða í bæinn. Þeir mátu ástandið þannig að sjúklingurinn sem fyrir var, hann var stabíll og þeir töldu þetta vera í lagi.“ Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14. nóvember 2017 13:44 Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14. nóvember 2017 14:51 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Mikið álag hefur verið á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag. Kalla þurfti út allsherjarútkall og óska eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og sjúkrabíls frá Reykjavík. Fyrsta útkallið barst rétt fyrir hádegi þar sem bíll hafði ekið útaf nálægt Kirkjubæjarklaustri. Skömmu síðar var tilkynnt um alvarleg veikindi á Holsvelli og tveimur mínútum síðar var tilkynnt um umferðarslys á Suðurlandsvegi þar sem tveir bílar skullu saman. Allt tiltækt lið var sent á slysstað á Kirkjubæjarklaustri en þá barst útkallið á Hvolsvelli. „Þá kemur útkall ofan á það í Hveragerði sem við þurftum að fá bíl úr Reykjavík til að fara í. Ofan í það kemur annað alvarlegt útkall, sem bíllinn frá Kirkjubæjarklaustri fer í,“ segir Styrmir Sigurðarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, í samtali við Vísi. „Þetta er komið út í að við þurftum að kalla út allsherjarútkall hjá okkur og við þurftum að fá aðstoð frá Reykjavík til að geta sinnt útköllum. Við ætluðum að fá bílinn úr Reykjavík bara til að dekka svæðið okkar á meðan en hann lenti svo í útkalli líka. Þannig að þetta er svona algjörlega í það mesta.“Þyrlan millilenti með sjúkling Styrmir segir að mikið álag hafi einnig verið á lögreglunni og slökkviliði í Vík sem voru einnig send á vettvang umferðarslyssins á Suðurlandsvegi. „Þetta fór betur en á horfðist en engu að síðu einn einstaklingur fluttur með þyrlunni í Fossvog,“ segir Styrmir. Álagið á þyrlu Landhelgisgæslunnar var raun svo mikið að hún þurfti að millilenda í Vestmannaeyjum með einn sjúkling um borð til að fá eldsneyti áður en annar sjúklingur var sóttur. „Þyrlan tekur fyrri sjúklinginn upp á Hellu, fer svo með þann sjúkling með sér til Eyja og tankar og nær í hinn sjúklinginn og flýgur svo með báða í bæinn. Þeir mátu ástandið þannig að sjúklingurinn sem fyrir var, hann var stabíll og þeir töldu þetta vera í lagi.“
Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14. nóvember 2017 13:44 Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14. nóvember 2017 14:51 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14. nóvember 2017 13:44
Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14. nóvember 2017 14:51