Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2017 21:45 Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy eru hluti af teyminu sem 1984 reiðir sig á. Mynd/1984 Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku.„Þeir eru fyrst og fremst hér vegna þess að þeir eru gríðarlega færir tæknimenn. Þingmennskan skiptir engu máli hér,“ segir Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri 1984 í samtali við Vísi en fyrirtækið birti mynd af þingmönnunum að störfum á skrifstofum 1984 á Twitter. Mörður segir að þeir félagar, sem störfuðu á árum áður hjá 1984, séu í sjálfboðavinnu við björgunarstarfið. Sjö til tólf manns koma að starfinu hjá 1984 um þessar mundir. Fyrirtækið hýsir þúsundir vefja en bilun í vélbúnaði hefur gert það að verkum að fjölmargir íslenskir vefir og póstþjónusta liggur niðri. Unnið hefur verið sleitulaust undanfarna daga að björgunarstarfi. Mörður segir ljóst að mikil vinna sé framundan sem muni taka langan tíma en að vonir standi til að eftir daginn verði helmingur vefsvæða kominn upp að nýju. Ekkert liggur fyrir um hvað olli biluninni en Mörður segir að það sé ekki forgangsatriði eins og er , það mikilvægasta sé að koma hlutunum í lag á nýjan leik. „Við erum ekki að spá í neitt annað en að koma vefsvæðunum, tölvupóstunum og þjónustu upp fyrir okkar notendur. Þegar við erum búnir að því spáum við í öðrum hlutum. Það er ekkert annað sem kemst að núna.“These fine gentlemen are coordinating the rescue effort in @1984ehf HQ currently. Incredibly humbling to see this monumental task tackled in such a professional manner. pic.twitter.com/XKWOkKEiAL— 1984ehf (@1984ehf) November 18, 2017 Tengdar fréttir Vefsíður fjölmargra íslenskra fyrirtækja liggja niðri Vélbúnaðarbilun hjá 1984, einu stærsta hýsingarfyrirtæki landsins, hefur valdið því að fjölmargar íslenskar vefsíður og póstþjónusta liggur niðri og hefur gert síðan í gær. 16. nóvember 2017 09:44 Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56 1984 setur upp neyðartölvupóstþjónustu "Hér er bara unnið dag og nótt.“ 17. nóvember 2017 10:34 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku.„Þeir eru fyrst og fremst hér vegna þess að þeir eru gríðarlega færir tæknimenn. Þingmennskan skiptir engu máli hér,“ segir Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri 1984 í samtali við Vísi en fyrirtækið birti mynd af þingmönnunum að störfum á skrifstofum 1984 á Twitter. Mörður segir að þeir félagar, sem störfuðu á árum áður hjá 1984, séu í sjálfboðavinnu við björgunarstarfið. Sjö til tólf manns koma að starfinu hjá 1984 um þessar mundir. Fyrirtækið hýsir þúsundir vefja en bilun í vélbúnaði hefur gert það að verkum að fjölmargir íslenskir vefir og póstþjónusta liggur niðri. Unnið hefur verið sleitulaust undanfarna daga að björgunarstarfi. Mörður segir ljóst að mikil vinna sé framundan sem muni taka langan tíma en að vonir standi til að eftir daginn verði helmingur vefsvæða kominn upp að nýju. Ekkert liggur fyrir um hvað olli biluninni en Mörður segir að það sé ekki forgangsatriði eins og er , það mikilvægasta sé að koma hlutunum í lag á nýjan leik. „Við erum ekki að spá í neitt annað en að koma vefsvæðunum, tölvupóstunum og þjónustu upp fyrir okkar notendur. Þegar við erum búnir að því spáum við í öðrum hlutum. Það er ekkert annað sem kemst að núna.“These fine gentlemen are coordinating the rescue effort in @1984ehf HQ currently. Incredibly humbling to see this monumental task tackled in such a professional manner. pic.twitter.com/XKWOkKEiAL— 1984ehf (@1984ehf) November 18, 2017
Tengdar fréttir Vefsíður fjölmargra íslenskra fyrirtækja liggja niðri Vélbúnaðarbilun hjá 1984, einu stærsta hýsingarfyrirtæki landsins, hefur valdið því að fjölmargar íslenskar vefsíður og póstþjónusta liggur niðri og hefur gert síðan í gær. 16. nóvember 2017 09:44 Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56 1984 setur upp neyðartölvupóstþjónustu "Hér er bara unnið dag og nótt.“ 17. nóvember 2017 10:34 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Vefsíður fjölmargra íslenskra fyrirtækja liggja niðri Vélbúnaðarbilun hjá 1984, einu stærsta hýsingarfyrirtæki landsins, hefur valdið því að fjölmargar íslenskar vefsíður og póstþjónusta liggur niðri og hefur gert síðan í gær. 16. nóvember 2017 09:44
Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56