Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 20:00 Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“ Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“
Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21
Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00
Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00
Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30