Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 20:00 Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“ Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Í rannsókn meistaranema í sálfræði við Háskólann í Reykjavík um lyfjagjöf til barna með sérþarfir var haft samband við foreldra barna með hegðunarvanda og þroskahamlanir og spurt hvaða ráð foreldrar fái vegna hegðunar og svefnvanda. 58% foreldra var ráðlögð lyfjagjöf við svefnvandanum og rúmlega 70% foreldra barna með hegðunarvanda var ráðlagt að gefa þeim geðlyf. Berglind Sveinbjörnsdóttir, atferlisfræðingur sem stýrði rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til úrræðaleysis á Íslandi. „Það eru til aðrar aðferðir sem virðast ekki vera í boði á Íslandi," segir hún og að markvisst þurfi að bjóða foreldrum aðstoð. „Strax þegar börn eru greind ætti að bjóða foreldrum upp á aðferðir til að takast á við svefnvanda enda þekkt að svefnvandamál fylgir ýmsum greiningum, svo sem einhverfu." Börnum allt niður í eins árs var ávísað svefnlyf sem inniheldur melatónin. „Nýleg rannsókn hefur sýnt að þetta hafi áhrif á hormónabúsakp hjá börnum og ætti ekki að ávísa á börn heldur er lyfið fyrir 55 ára og eldri.“ Í yfirlýsingu frá Embætti landlæknis segir að bregðast þurfi við fjölda lyfjaávísana til barna hér á landi en Íslendingar eigi norðurlandamet í slíku. Í yfirlýsingunni stendur: „Það að skortur sé á úrræðum er eitt en ef verið er að beina foreldrum barna með hegðunarvanda í lyfjagjöf sem eina úrræði og jafnvel lyf sem ekki eru ætluð börnum er ekki ásættanlegt.“
Tengdar fréttir Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21 Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00 Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Hafa stöðvað 60 sendingar af Melatónín það sem af er ári Embætti landlæknis benti nýlega á að lyfið hafi áhrif á ýmis kerfi í líkama fólks og eru sérstakar áhyggjur af lyfjagjöf til barna og yngra fólks þegar langtímaáhrif eru ekki kunn. 10. maí 2017 20:21
Braskað með svefnlyf fyrir börn á netinu Sprenging orðið í bæði ávísunum lækna á svefnlyfinu melatónín til barna sem og ólöglegum póstsendingum frá Bandaríkjunum sem haldlagðar hafa verið af tollvörðum. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af þróuninni. 22. september 2017 06:00
Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26. september 2017 06:00
Ávísunum á Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent Ávísunum á svefnlyfið Melatónín hefur fjölgað um 134 prósent frá árinu 2012. Verkefnastjóri lyfjamála hjá landlæknisembættinu segir að hér sé lyfinu ávísað til barna í mun meira mæli en annars staðar á Norðurlöndum. Embættið hafi áhyggjur af þróun mála enda séu ekki til rannsóknir á langtímaáhrifum lyfsins. 13. maí 2017 18:30