Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 23:46 Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi Vísir/Getty Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna ættu að gleðjast yfir því að nýr þríleikur verði gerður. Rian Johnsson mun leikstýra öllum þremur kvikmyndum. Lucasfilm og Disney tilkynntu þennan nýja þríleik í dag og munu áhorfendur fá að kynnast nýjum sögupersónum frá framandi slóðum innan Star Wars stjörnuþokunnar. Myndin Star Wars: The Last Jedi verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs þann 15. desember næstkomandi og næsta mynd á eftir ári síðar. Ekki er vitað hvenær þessi nýi þríleikur verður framleiddur eða frumsýndur. Væntanlega verður fyrsta myndin ekki sýnd fyrr en árið 2020 eða seinna. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni Star Wars: The Last Jedi. Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna ættu að gleðjast yfir því að nýr þríleikur verði gerður. Rian Johnsson mun leikstýra öllum þremur kvikmyndum. Lucasfilm og Disney tilkynntu þennan nýja þríleik í dag og munu áhorfendur fá að kynnast nýjum sögupersónum frá framandi slóðum innan Star Wars stjörnuþokunnar. Myndin Star Wars: The Last Jedi verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs þann 15. desember næstkomandi og næsta mynd á eftir ári síðar. Ekki er vitað hvenær þessi nýi þríleikur verður framleiddur eða frumsýndur. Væntanlega verður fyrsta myndin ekki sýnd fyrr en árið 2020 eða seinna. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni Star Wars: The Last Jedi.
Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13
Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00
Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15