Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. október 2017 11:00 Janice er ein vinsælasta aukapersóna úr sjónvarpsþáttunum Friends en Þorgerður Katrín grípur til hennar við að lýsa tilfinningum sínum á Twitter í morgun. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sýndi sína innri Janice úr sjónvarpsþáttunum Friends á Twitter í morgun þegar hún tjáði sig um val Geir Sveinssonar, þjálfara karlalandsliðsins í handbolta, á landsliðshópnum fyrir vináttulandsleiki 26. og 28. október næstkomandi við Svíþjóð. Sonur Þorgerðar og Kristjáns Arasonar, eiginmanns hennar og fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, var nefnilega valinn í landsliðið í fyrsta sinn og lýsir Þorgerður tilfinningum sínum við þeim tíðindum með þeim hætti á Twitter að birta GIF af Janice þar sem hún grípur um hjartastað og undir stendur „Oh my God.“ Það er án efa einn þekktasti frasinn úr Friends enda Janice, sem var kærasta Chandler, er einhver vinsælasta aukapersóna þáttanna. Þá má ekki skilja tíst Þorgerðar á annan hátt en að mömmuhjartað hafi sprungið úr stolti þegar sonurinn var valinn í landsliðið.Mömmuhjartað eftir að @GSveinsson valdi @gislithorgeir í landsliðshópinn #mömmutwitter pic.twitter.com/hCqmWnMaf1— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 13, 2017 Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sýndi sína innri Janice úr sjónvarpsþáttunum Friends á Twitter í morgun þegar hún tjáði sig um val Geir Sveinssonar, þjálfara karlalandsliðsins í handbolta, á landsliðshópnum fyrir vináttulandsleiki 26. og 28. október næstkomandi við Svíþjóð. Sonur Þorgerðar og Kristjáns Arasonar, eiginmanns hennar og fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, var nefnilega valinn í landsliðið í fyrsta sinn og lýsir Þorgerður tilfinningum sínum við þeim tíðindum með þeim hætti á Twitter að birta GIF af Janice þar sem hún grípur um hjartastað og undir stendur „Oh my God.“ Það er án efa einn þekktasti frasinn úr Friends enda Janice, sem var kærasta Chandler, er einhver vinsælasta aukapersóna þáttanna. Þá má ekki skilja tíst Þorgerðar á annan hátt en að mömmuhjartað hafi sprungið úr stolti þegar sonurinn var valinn í landsliðið.Mömmuhjartað eftir að @GSveinsson valdi @gislithorgeir í landsliðshópinn #mömmutwitter pic.twitter.com/hCqmWnMaf1— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 13, 2017
Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22