Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. október 2017 11:00 Janice er ein vinsælasta aukapersóna úr sjónvarpsþáttunum Friends en Þorgerður Katrín grípur til hennar við að lýsa tilfinningum sínum á Twitter í morgun. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sýndi sína innri Janice úr sjónvarpsþáttunum Friends á Twitter í morgun þegar hún tjáði sig um val Geir Sveinssonar, þjálfara karlalandsliðsins í handbolta, á landsliðshópnum fyrir vináttulandsleiki 26. og 28. október næstkomandi við Svíþjóð. Sonur Þorgerðar og Kristjáns Arasonar, eiginmanns hennar og fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, var nefnilega valinn í landsliðið í fyrsta sinn og lýsir Þorgerður tilfinningum sínum við þeim tíðindum með þeim hætti á Twitter að birta GIF af Janice þar sem hún grípur um hjartastað og undir stendur „Oh my God.“ Það er án efa einn þekktasti frasinn úr Friends enda Janice, sem var kærasta Chandler, er einhver vinsælasta aukapersóna þáttanna. Þá má ekki skilja tíst Þorgerðar á annan hátt en að mömmuhjartað hafi sprungið úr stolti þegar sonurinn var valinn í landsliðið.Mömmuhjartað eftir að @GSveinsson valdi @gislithorgeir í landsliðshópinn #mömmutwitter pic.twitter.com/hCqmWnMaf1— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 13, 2017 Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sýndi sína innri Janice úr sjónvarpsþáttunum Friends á Twitter í morgun þegar hún tjáði sig um val Geir Sveinssonar, þjálfara karlalandsliðsins í handbolta, á landsliðshópnum fyrir vináttulandsleiki 26. og 28. október næstkomandi við Svíþjóð. Sonur Þorgerðar og Kristjáns Arasonar, eiginmanns hennar og fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, var nefnilega valinn í landsliðið í fyrsta sinn og lýsir Þorgerður tilfinningum sínum við þeim tíðindum með þeim hætti á Twitter að birta GIF af Janice þar sem hún grípur um hjartastað og undir stendur „Oh my God.“ Það er án efa einn þekktasti frasinn úr Friends enda Janice, sem var kærasta Chandler, er einhver vinsælasta aukapersóna þáttanna. Þá má ekki skilja tíst Þorgerðar á annan hátt en að mömmuhjartað hafi sprungið úr stolti þegar sonurinn var valinn í landsliðið.Mömmuhjartað eftir að @GSveinsson valdi @gislithorgeir í landsliðshópinn #mömmutwitter pic.twitter.com/hCqmWnMaf1— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 13, 2017
Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22