Jóhann Berg: Lét Gylfa vera í þetta skiptið Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 16:24 Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, kveðst ekki hafa verið erfiður við Gylfa Þór Sigurðsson, félaga sinn í landsliðinu þegar þeir komu til móts við hvorn annan í Antalya í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar eru við æfingar. Gylfi Þór og Jóhann Berg mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eða réttara sagt liðin þeirra, Everton og Burnley. Gylfi var í byrjunarliði Everton en Jóhann Berg kom ekki við sögu hjá Burnley sem vann leikinn, 1-0. „Þar sem ég spilaði ekki lét ég Gylfa bara vera. Hefði ég spilað hefði hann ekki fengið frið. Ég var ekki nógu sáttur við að fá ekki að spila. Svona er þetta bara,“ sagði Jóhann Berg sem er annars búinn að koma mikið við sögu hjá Burnley á tímabilinu. „Ég er samt búinn að spila mikið á þessu tímabili en datt út úr liðinu eftir bikarleik þar sem ég spilaði 120 mínútur. Ég er samt fullviss um að ég muni komast aftur í liðið. Ég lét Gylfa samt vera í þetta skiptið,“ sagði Jóhann Berg. Vængmaðurinn öflugi meiddist þrívegis með Burnley á síðustu leiktíð en gerði vel í sumar og vann sér aftur inn traust knattspyrnustjórans Sean Dyche. Hann hefur svo byrjað meira og minna alla leiki liðsins og er að þakka traustið. „Ég held að ég hafi gert það með minni frammistöðu í byrjun þessa tímabils. Auðvitað vildi maður nú vera búinn að skora og gera meira en við erum búnir að spila erfiða útileiki á móti Tottenham, Liverpool og Chelsea og þar var nú ekki mikið um sóknarævintýri hjá okkur þar. Nú er það bara fyrir mig að koma mér aftur í liðið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49 Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, kveðst ekki hafa verið erfiður við Gylfa Þór Sigurðsson, félaga sinn í landsliðinu þegar þeir komu til móts við hvorn annan í Antalya í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar eru við æfingar. Gylfi Þór og Jóhann Berg mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eða réttara sagt liðin þeirra, Everton og Burnley. Gylfi var í byrjunarliði Everton en Jóhann Berg kom ekki við sögu hjá Burnley sem vann leikinn, 1-0. „Þar sem ég spilaði ekki lét ég Gylfa bara vera. Hefði ég spilað hefði hann ekki fengið frið. Ég var ekki nógu sáttur við að fá ekki að spila. Svona er þetta bara,“ sagði Jóhann Berg sem er annars búinn að koma mikið við sögu hjá Burnley á tímabilinu. „Ég er samt búinn að spila mikið á þessu tímabili en datt út úr liðinu eftir bikarleik þar sem ég spilaði 120 mínútur. Ég er samt fullviss um að ég muni komast aftur í liðið. Ég lét Gylfa samt vera í þetta skiptið,“ sagði Jóhann Berg. Vængmaðurinn öflugi meiddist þrívegis með Burnley á síðustu leiktíð en gerði vel í sumar og vann sér aftur inn traust knattspyrnustjórans Sean Dyche. Hann hefur svo byrjað meira og minna alla leiki liðsins og er að þakka traustið. „Ég held að ég hafi gert það með minni frammistöðu í byrjun þessa tímabils. Auðvitað vildi maður nú vera búinn að skora og gera meira en við erum búnir að spila erfiða útileiki á móti Tottenham, Liverpool og Chelsea og þar var nú ekki mikið um sóknarævintýri hjá okkur þar. Nú er það bara fyrir mig að koma mér aftur í liðið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49 Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30
Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49
Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37
Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08