Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. október 2017 19:00 Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. Gangbrautin var máluð á götuna við Landsbankahúsið á Ísafirði í september á vegum Vegmálunar GíH og umhverfisfulltrúa bæjarins í von um að lækka umferðarhraða. „Hún er búin að ferðast um allan heim. Allavega myndir og fréttir af henni. Þetta er búið að koma held ég bara um mest alla Evrópu, bæði í ríkisfjölmiðlum og fréttamiðlum. Það er gaman að sjá hvernig þetta þróast en það er búið að tagga mann á Facebook sem street artist eða götulistamann, svo það er nú svoítið skemmtilegur nýr vinnutitill,“ segir Gautur Ívar Halldórsson framkvæmdastjóri Götumálunar GÍH. Það var Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem fékk hugmyndina að því að setja þrívíddargangbrautina á þennan stað þegar hann var að vinna umferðaröryggisáætlun fyrir bæinn. Hannn segir að slíkar gangbrautir sé að mynda að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína. Þeir félagar segja athyglina hafa komið á óvart og útiloka ekki að fara í útrás með verkefnið. „Ég var spurður að því í morgun af norskum fjölmiðli hvort ég væri til í að koma til Noregs að mála þannig að það bara stefnir allt í útrás held ég,“ segir Gautur. Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Fleiri fréttir Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Sjá meira
Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. Gangbrautin var máluð á götuna við Landsbankahúsið á Ísafirði í september á vegum Vegmálunar GíH og umhverfisfulltrúa bæjarins í von um að lækka umferðarhraða. „Hún er búin að ferðast um allan heim. Allavega myndir og fréttir af henni. Þetta er búið að koma held ég bara um mest alla Evrópu, bæði í ríkisfjölmiðlum og fréttamiðlum. Það er gaman að sjá hvernig þetta þróast en það er búið að tagga mann á Facebook sem street artist eða götulistamann, svo það er nú svoítið skemmtilegur nýr vinnutitill,“ segir Gautur Ívar Halldórsson framkvæmdastjóri Götumálunar GÍH. Það var Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem fékk hugmyndina að því að setja þrívíddargangbrautina á þennan stað þegar hann var að vinna umferðaröryggisáætlun fyrir bæinn. Hannn segir að slíkar gangbrautir sé að mynda að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína. Þeir félagar segja athyglina hafa komið á óvart og útiloka ekki að fara í útrás með verkefnið. „Ég var spurður að því í morgun af norskum fjölmiðli hvort ég væri til í að koma til Noregs að mála þannig að það bara stefnir allt í útrás held ég,“ segir Gautur.
Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Fleiri fréttir Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Sjá meira
Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45