Ítarleg og myndræn umfjöllun um Heiðu fjalldalabónda á BBC Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2017 11:28 Blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins heimsóttu Heiðu fyrir jólin í fyrra. Hér er hún í fjárhúsinu ásamt einni af kindunum sínum. vísir/stefán „Íslenska fyrirsætan sem rýir fé.“ Svona hljóðar fyrirsögnin á ítarlegri og myndrænni umfjöllun á ferðavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, um fjalldalabóndann Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttir sem birtist í dag. Umfjöllunin er byggð á myndum og myndböndum og viðtali við Heiðu sem tók við fjölskyldubýlinu á Ljótarstöðum fyrir 17 árum, þá 23 ára gömul. Hún hafði starfað sem fyrirsæta en í dag er hún bóndi, lögreglukona og mikil baráttukona fyrir verndun náttúrunnar. Fyrir jólin í fyrra kom út bók Steinunnar Sigurðardóttur, rithöfundar, um Heiðu og vakti hún töluverða athygli en það var einmitt barátta Heiðu fyrir náttúrunni sem dró athygli Steinunnar að Heiðu, að því er segir í umfjöllun BBC. Heiða ræðir meðal annars tildrög bókarinnar í viðtalinu við BBC. Hún segir að hugmynd um að skrifuð yrði bók um sig hefði verið utan hennar þægindaramma. Hún segist hins vegar hafa ákveðið að slá til því hún vildi vekja athygli á baráttu sinni gegn virkjunaráformum í sveitinni hennar og lífi sauðfjárbóndans. Heiða segist hafa verið skelfingu lostin þegar bókin kom loks út. „Ég man að ég fór í útgáfupartýið og ég hélt að ég myndi fá hjartaáfall. Það var allt þetta fólk komið þarna út af bók sem var um mig. Mig langaði bara að hverfa, fara aftur á býlið mitt og vera með kindunum mínum,“ segir Heiða við BBC en umfjöllunina má sjá hér. Tengdar fréttir Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. 17. desember 2016 07:00 Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. 12. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Sjá meira
„Íslenska fyrirsætan sem rýir fé.“ Svona hljóðar fyrirsögnin á ítarlegri og myndrænni umfjöllun á ferðavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, um fjalldalabóndann Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttir sem birtist í dag. Umfjöllunin er byggð á myndum og myndböndum og viðtali við Heiðu sem tók við fjölskyldubýlinu á Ljótarstöðum fyrir 17 árum, þá 23 ára gömul. Hún hafði starfað sem fyrirsæta en í dag er hún bóndi, lögreglukona og mikil baráttukona fyrir verndun náttúrunnar. Fyrir jólin í fyrra kom út bók Steinunnar Sigurðardóttur, rithöfundar, um Heiðu og vakti hún töluverða athygli en það var einmitt barátta Heiðu fyrir náttúrunni sem dró athygli Steinunnar að Heiðu, að því er segir í umfjöllun BBC. Heiða ræðir meðal annars tildrög bókarinnar í viðtalinu við BBC. Hún segir að hugmynd um að skrifuð yrði bók um sig hefði verið utan hennar þægindaramma. Hún segist hins vegar hafa ákveðið að slá til því hún vildi vekja athygli á baráttu sinni gegn virkjunaráformum í sveitinni hennar og lífi sauðfjárbóndans. Heiða segist hafa verið skelfingu lostin þegar bókin kom loks út. „Ég man að ég fór í útgáfupartýið og ég hélt að ég myndi fá hjartaáfall. Það var allt þetta fólk komið þarna út af bók sem var um mig. Mig langaði bara að hverfa, fara aftur á býlið mitt og vera með kindunum mínum,“ segir Heiða við BBC en umfjöllunina má sjá hér.
Tengdar fréttir Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. 17. desember 2016 07:00 Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. 12. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Sjá meira
Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. 17. desember 2016 07:00
Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. 12. nóvember 2016 09:30