Kærasta fjöldamorðingjans var grunlaus um hvað væri í vændum Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 22:55 Fjöldi skotvopna fannst á herbergi morðingjans á Mandalay Bay-hótelinu þaðan sem hann skaut hundruð manna. Vísir/AFP Fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í Las Vegas á sunnudagskvöld var góður, umhyggjusamur og rólyndur maður, að sögn kærustu hans. Hún segist hafa verið grunlaus um hvers konar voðaverk hann hefði í hyggju. Marilou Danley var stödd erlendis á meðan kærasti hennar, 64 ára gamall karlmaður á eftirlaunum, skaut tónleikagesti í Las Vegas til bana með sjálfvirkum skotvopnum út um glugga 32. hæðar hótels. Morðinginn svipti sig lífi áður en lögreglumenn gátu haft hendur í hári hans. Konan kom til Bandaríkjanna í gær og yfirheyrðu alríkislögreglumenn hana í dag, að sögn Washington Post. „Hann sagði aldrei neitt við mig eða gerði nokkuð sem ég vissi af sem ég skildi sem einhvers konar viðvörun um að eitthvað hræðilegt í líkingu við þetta ætti eftir að gerast,“ sagði í yfirlýsingu frá Danley sem lögmaður hennar las upp fyrir fjölmiðla í dag.Talin lykilvitni um hvað morðingjanum gekk tilDanley segist hafa farið til Filippseyja vegna þess að kærasti hennar hafi greitt fyrir hana far svo hún gæti heimsótt fjölskyldu þar. Bandaríksir fjölmiðlar hafa sagt frá því að fjöldamorðinginn hafi sent hundrað þúsund dollara þangað en Danley segir að féð hafi átt að fara í fasteignakaup fyrir fjölskylduna. „Ég var þakklát en í hreinskilni óttaðist ég í fyrstu um að óvænta heimferðin og svo peningarnir hafi verið leið til að hætta með mér. Það hvarflaði aldrei að mér á nokkurn hátt að hann væri að undirbúa ofbeldisverk gegn nokkrum manni,“ sagði í yfirlýsingunni. Lögreglan er engu nær um hvaða ástæður fjöldamorðinginn taldi sig hafa fyrir að myrða tugi ókunngra tónleikagesta. Danley er talin lykilvitni sem geti hugsanlega brugðið ljósi á hvað manninum gekk til. Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09 Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í Las Vegas á sunnudagskvöld var góður, umhyggjusamur og rólyndur maður, að sögn kærustu hans. Hún segist hafa verið grunlaus um hvers konar voðaverk hann hefði í hyggju. Marilou Danley var stödd erlendis á meðan kærasti hennar, 64 ára gamall karlmaður á eftirlaunum, skaut tónleikagesti í Las Vegas til bana með sjálfvirkum skotvopnum út um glugga 32. hæðar hótels. Morðinginn svipti sig lífi áður en lögreglumenn gátu haft hendur í hári hans. Konan kom til Bandaríkjanna í gær og yfirheyrðu alríkislögreglumenn hana í dag, að sögn Washington Post. „Hann sagði aldrei neitt við mig eða gerði nokkuð sem ég vissi af sem ég skildi sem einhvers konar viðvörun um að eitthvað hræðilegt í líkingu við þetta ætti eftir að gerast,“ sagði í yfirlýsingu frá Danley sem lögmaður hennar las upp fyrir fjölmiðla í dag.Talin lykilvitni um hvað morðingjanum gekk tilDanley segist hafa farið til Filippseyja vegna þess að kærasti hennar hafi greitt fyrir hana far svo hún gæti heimsótt fjölskyldu þar. Bandaríksir fjölmiðlar hafa sagt frá því að fjöldamorðinginn hafi sent hundrað þúsund dollara þangað en Danley segir að féð hafi átt að fara í fasteignakaup fyrir fjölskylduna. „Ég var þakklát en í hreinskilni óttaðist ég í fyrstu um að óvænta heimferðin og svo peningarnir hafi verið leið til að hætta með mér. Það hvarflaði aldrei að mér á nokkurn hátt að hann væri að undirbúa ofbeldisverk gegn nokkrum manni,“ sagði í yfirlýsingunni. Lögreglan er engu nær um hvaða ástæður fjöldamorðinginn taldi sig hafa fyrir að myrða tugi ókunngra tónleikagesta. Danley er talin lykilvitni sem geti hugsanlega brugðið ljósi á hvað manninum gekk til.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09 Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09
Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00
Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06