Lífið

Hrekkjalómarnir í Game of Thrones létu Jon Snow finna fyrir því á setti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð góður hrekkur.
Nokkuð góður hrekkur.
Daninn Nikolaj Coster-Waldau sem fer með hlutverk Jamie Lannister í þáttunum vinsælu Game of Thrones sagði skemmtilega sögu í viðtali á dögunum.Nikolaj segir frá hrekk sem samstarfsfélagar hans gerðu á Kit Harington sem fer með hlutverk Jon Snow í GOT.Hrekkurinn er heldur betur fyndin og má hlusta á þessa skemmtilegu sögu hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.