Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2017 15:33 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru. Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru.
Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00
Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30
Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42