Húsleit hafnað og stefnt á að stefna bæjarfélaginu fyrir dómstóla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. september 2017 06:00 Kristján Ingi með hanann sem málið snýst um. vísir/vilhelm Hjónin Einar Bogi Sigurðsson og Kristján Ingi Jónsson undirbúa nú mál gegn Mosfellsbæ vegna aðgerða bæjarins til að losna við hænsn af bæ þeirra, Suður-Reykjum. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að synja um húsleit á heimili þeirra og að þeim verði gert að afhenda „óskráðar hænur“ og „óleyfishana“ sem þeir halda. Ekki var uppi rökstuddur grunur um brot af hálfu hjónanna og beiðninni því synjað. „Ég er eins og fiðrildi hérna og veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Nú förum við að sækja á bæinn,“ segir Einar Bogi. Deilan er áralöng og hefur Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál meðal annars komist að þeirri niðurstöðu að fiðurféð skuli burt. Einar og Kristján saka hins vegar bæinn um að hafa breytt lóðaskráningu til að koma þeim af lögbýlaskrá. Þeir búa á Suður-Reykjum 3 en bærinn segir þá búa á Reykjarhvoli 5. „Þeir breyttu lóðarnúmerinu án okkar vitundar til að losna við fuglana. Þetta eru bara hreinir og klárir eineltistilburðir,“ segir Einar. „Ég veit það fyrir víst að næstu skref verða eitthvað á þá leið að við krefjumst þess að bærinn bakfæri það sem hefur verið gert og þessi mistök verði leiðrétt.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hanar að gala eigandann út af lögbýlaskrá Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ vilja að lögbýli í þéttbýli verði aflögð. Þá geti þau beitt sér gegn tveimur landnámshönum sem nágranni í Reykjahverfi segir sígalandi. Eigandi hananna segist ekki gefa lögbýlisréttinn eftir nema Alþingi breyti lögum. 29. ágúst 2014 07:30 Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9. mars 2017 07:00 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Sjá meira
Hjónin Einar Bogi Sigurðsson og Kristján Ingi Jónsson undirbúa nú mál gegn Mosfellsbæ vegna aðgerða bæjarins til að losna við hænsn af bæ þeirra, Suður-Reykjum. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að synja um húsleit á heimili þeirra og að þeim verði gert að afhenda „óskráðar hænur“ og „óleyfishana“ sem þeir halda. Ekki var uppi rökstuddur grunur um brot af hálfu hjónanna og beiðninni því synjað. „Ég er eins og fiðrildi hérna og veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Nú förum við að sækja á bæinn,“ segir Einar Bogi. Deilan er áralöng og hefur Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál meðal annars komist að þeirri niðurstöðu að fiðurféð skuli burt. Einar og Kristján saka hins vegar bæinn um að hafa breytt lóðaskráningu til að koma þeim af lögbýlaskrá. Þeir búa á Suður-Reykjum 3 en bærinn segir þá búa á Reykjarhvoli 5. „Þeir breyttu lóðarnúmerinu án okkar vitundar til að losna við fuglana. Þetta eru bara hreinir og klárir eineltistilburðir,“ segir Einar. „Ég veit það fyrir víst að næstu skref verða eitthvað á þá leið að við krefjumst þess að bærinn bakfæri það sem hefur verið gert og þessi mistök verði leiðrétt.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hanar að gala eigandann út af lögbýlaskrá Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ vilja að lögbýli í þéttbýli verði aflögð. Þá geti þau beitt sér gegn tveimur landnámshönum sem nágranni í Reykjahverfi segir sígalandi. Eigandi hananna segist ekki gefa lögbýlisréttinn eftir nema Alþingi breyti lögum. 29. ágúst 2014 07:30 Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9. mars 2017 07:00 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Sjá meira
Hanar að gala eigandann út af lögbýlaskrá Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ vilja að lögbýli í þéttbýli verði aflögð. Þá geti þau beitt sér gegn tveimur landnámshönum sem nágranni í Reykjahverfi segir sígalandi. Eigandi hananna segist ekki gefa lögbýlisréttinn eftir nema Alþingi breyti lögum. 29. ágúst 2014 07:30
Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9. mars 2017 07:00