Bóheminn sem er viðskiptafræðingur Stefán Þór Hjartarson skrifar 27. september 2017 09:00 Arnar Freyr Frostason kláraði viðskiptafræðigráðu meðan hann rappaði með Úlfur Úlfur. vísir/auðunn „Það er eitthvað sem við Sölvi ætlum í sameiningu að reyna að komast að. Hann mun kannski meira fjalla um tölur og fasta staðla, ég reyndar líka, en ég mun meira miðla af reynslu minni sem tónlistarmaður sem hefur verið það í mörg ár og sérstaklega á því tímabili sem ég hef verið að gera tónlist; þegar ég byrjaði í tónlistinni steig forsetinn bara fram dapur og sagði „plötusala er dauð“. Núna er það streymið sem er að taka við keflinu. Við erum að fjalla um landslagið í dag á þessum nýju og breyttu tímum og hvort það sé hagur að því að vera tónlistarmaður og hvernig það sé hægt að hagnast á tónlist,“ segir Arnar Freyr Frostason viðskiptafræðingur en hann ásamt Sölva Blöndal hagfræðingi mun halda fyrirlestur með yfirskriftinni „Er hagur í tónlistinni?“. Fyrirlesturinn er á vegum FVH, félags viðskipta- og hagfræðinga, og fer fram á Kex hosteli klukkan fimm í dag. Líklegt er að fleiri kannist við Arnar og Sölva sem annars vegar Arnar Frey úr rappdúettinum Úlfur Úlfur og hins vegar við Sölva sem Sölva úr rappsveitinni Quarashi. Sölvi starfar sem hagfræðingur hjá Gamma ásamt því að vera einn af stofnendum Öldu, nýjasta íslenska útgáfufyrirtækisins – sem meðal annars er með Úlfur Úlfur á sínum snærum. Arnar hins vegar er í atvinnumennskunni og starfar einungis sem tónlistarmaður. Hann er þó með viðskiptafræðigráðu þar sem áherslan er á markaðsfræði – svona ef allt fer til fjandans í músíkbransanum. Úlfur Úlfur hefur hins vegar verið að ferðast ansi stíft upp á síðkastið þar sem þeir félagarnir hafa meðal annars spilað fyrir Pólverja og Rússa, svo að það virðist ekkert þurfa að reyna á gráðuna neitt bráðlega.Hvernig er það að vera listamaður með viðskiptafræðigráðu, er það ekki pínu mótsögn? „Það er geggjað. Fyrir þann sem veit ekkert hvað hann á að læra er þetta ógeðslega praktísk þekking af því að viðskipti eru alls staðar. Eins leiðinlegt og það er eru það náttúrulega peningar sem snúa öllum tannhjólum. Þó að ég sé tilfinningaríkur listamaður sem vill bara vera bóhem þá verð ég líka að vita þetta. Þetta er auðvitað nytsamleg þekking svo ég geti miðlað mínum boðskap – ég verð að vita hvernig peningar virka svo ég geti talað um að peningar séu vondir.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
„Það er eitthvað sem við Sölvi ætlum í sameiningu að reyna að komast að. Hann mun kannski meira fjalla um tölur og fasta staðla, ég reyndar líka, en ég mun meira miðla af reynslu minni sem tónlistarmaður sem hefur verið það í mörg ár og sérstaklega á því tímabili sem ég hef verið að gera tónlist; þegar ég byrjaði í tónlistinni steig forsetinn bara fram dapur og sagði „plötusala er dauð“. Núna er það streymið sem er að taka við keflinu. Við erum að fjalla um landslagið í dag á þessum nýju og breyttu tímum og hvort það sé hagur að því að vera tónlistarmaður og hvernig það sé hægt að hagnast á tónlist,“ segir Arnar Freyr Frostason viðskiptafræðingur en hann ásamt Sölva Blöndal hagfræðingi mun halda fyrirlestur með yfirskriftinni „Er hagur í tónlistinni?“. Fyrirlesturinn er á vegum FVH, félags viðskipta- og hagfræðinga, og fer fram á Kex hosteli klukkan fimm í dag. Líklegt er að fleiri kannist við Arnar og Sölva sem annars vegar Arnar Frey úr rappdúettinum Úlfur Úlfur og hins vegar við Sölva sem Sölva úr rappsveitinni Quarashi. Sölvi starfar sem hagfræðingur hjá Gamma ásamt því að vera einn af stofnendum Öldu, nýjasta íslenska útgáfufyrirtækisins – sem meðal annars er með Úlfur Úlfur á sínum snærum. Arnar hins vegar er í atvinnumennskunni og starfar einungis sem tónlistarmaður. Hann er þó með viðskiptafræðigráðu þar sem áherslan er á markaðsfræði – svona ef allt fer til fjandans í músíkbransanum. Úlfur Úlfur hefur hins vegar verið að ferðast ansi stíft upp á síðkastið þar sem þeir félagarnir hafa meðal annars spilað fyrir Pólverja og Rússa, svo að það virðist ekkert þurfa að reyna á gráðuna neitt bráðlega.Hvernig er það að vera listamaður með viðskiptafræðigráðu, er það ekki pínu mótsögn? „Það er geggjað. Fyrir þann sem veit ekkert hvað hann á að læra er þetta ógeðslega praktísk þekking af því að viðskipti eru alls staðar. Eins leiðinlegt og það er eru það náttúrulega peningar sem snúa öllum tannhjólum. Þó að ég sé tilfinningaríkur listamaður sem vill bara vera bóhem þá verð ég líka að vita þetta. Þetta er auðvitað nytsamleg þekking svo ég geti miðlað mínum boðskap – ég verð að vita hvernig peningar virka svo ég geti talað um að peningar séu vondir.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning