Um 50 manns hafa komið í fjöldahjálparstöðvar á Suðausturlandi í dag Þórdís Valsdóttir skrifar 27. september 2017 23:30 Vegir á Suðausturlandi eru illa farnir eftir úrhellisrigningu síðustu daga. Óskað hefur verið eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar fari á svæðið í fyrramálið til að meta aðstæður. Vísir/Agnar Benediktsson Um 50 ferðamenn hafa leitað í fjöldahjálparstöðvar sem Lögreglan á Suðurlandi opnaði í Hofgarði og Mánagarði fyrr í dag. Þjóðvegi 1 var lokað í dag vegna mikilla vatnavaxta á svæðinu og var vegurinn grafinn í sundur á þremur stöðum. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að öllum þeim sem leituðu til fjöldahjálparstöðvanna tveggja hafi verið fundin gisting á öðrum gistiheimilum á svæðinu. Friðrik telur að ekki muni fleiri leita til fjöldahjálparstöðvanna í kvöld og í nótt. „Við höldum að allir séu komnir í hvíld núna en við ætlum að manna stöðvarnar í nótt að beiðni lögreglu ef ske kynni að einhverjir kæmu.“ Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir rigningu þar til síðdegis á morgun. Vegurinn er illa farinn og gert er ráð fyrir því að vegurinn verði lokaður í það minnsta tvo til þrjá daga enn. „Búið er að óska eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar komi hingað í fyrramálið til þess að meta aðstæður. Þá getur Vegagerðin gert sér grein fyrir því hvað gerðist og hvar vatnið er að koma inn á svæðið. Menn vita það ekki ennþá,“ segir Friðrik. Tengdar fréttir Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27. september 2017 18:00 Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27. september 2017 15:39 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Sjá meira
Um 50 ferðamenn hafa leitað í fjöldahjálparstöðvar sem Lögreglan á Suðurlandi opnaði í Hofgarði og Mánagarði fyrr í dag. Þjóðvegi 1 var lokað í dag vegna mikilla vatnavaxta á svæðinu og var vegurinn grafinn í sundur á þremur stöðum. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að öllum þeim sem leituðu til fjöldahjálparstöðvanna tveggja hafi verið fundin gisting á öðrum gistiheimilum á svæðinu. Friðrik telur að ekki muni fleiri leita til fjöldahjálparstöðvanna í kvöld og í nótt. „Við höldum að allir séu komnir í hvíld núna en við ætlum að manna stöðvarnar í nótt að beiðni lögreglu ef ske kynni að einhverjir kæmu.“ Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir rigningu þar til síðdegis á morgun. Vegurinn er illa farinn og gert er ráð fyrir því að vegurinn verði lokaður í það minnsta tvo til þrjá daga enn. „Búið er að óska eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar komi hingað í fyrramálið til þess að meta aðstæður. Þá getur Vegagerðin gert sér grein fyrir því hvað gerðist og hvar vatnið er að koma inn á svæðið. Menn vita það ekki ennþá,“ segir Friðrik.
Tengdar fréttir Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27. september 2017 18:00 Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27. september 2017 15:39 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Sjá meira
Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27. september 2017 18:00
Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04
Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30
Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30
Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45
Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27. september 2017 15:39