„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. september 2017 13:43 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/vilhelm Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
„Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44
Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06
Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03