Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur 2. september 2017 18:00 Byrjunarliðið í dag. vísir/getty Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Eina mark leiksins skoraði Alexander Ring úr stórbrotinni aukaspyrnu eftir átta mínútna leik. Ragnar Sigurðsson var valinn maður leiksins að Vísi, en hann átti fínan leik í vörn Íslands. Hér að neðan má sjá einkunnir og umsagnir. Einkunnagjöf Íslands fyrir Ísland - Finnland:Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 5 Gat lítið sem ekkert gert í stórglæsilegu marki Finna. Bjargaði vel frá Markanen þegar hann komst í dauðafæri undir lok leiks.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 5 Skilaði sínu eins og alltaf. Tekinn af velli eftir klukkustundaleik til að auka sóknarþungann.Kári Árnason, miðvörður 5 Skilaði boltanum mjög illa frá sér, sér í lagi í fyrri hálfleik. Traustur varnarlega.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 6 - maður leiksins Fínn leikur hjá Ragnari eins og allri vörninni.Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður 5 Bjargaði vel frá Markanen í seinni hálfleik. Skilaði sínu.Jóhann Berg Guðmundsson, hægri kantmaður 4 Ágætur í fyrri hálfleik en afleitur í þeim seinni.Emil Hallfreðsson, miðjumaður 4 Braut klaufalega af sér í marki Finna. Kom ekkert út úr honum sóknarlega. Náði ekki að fylgja góðri frammistöðu gegn Króötum eftir.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 5 Reyndi að drífa íslenska liðið áfram. Var kominn út úr stöðu í aukaspyrnunni sem leiddi til marksins.Birkir Bjarnason, vinstri kantmaður 4 Kom ekkert út úr honum í sókninni.Gylfi Þór Sigurðsson, framherji 4 Hefur oft spilað betur. Íslenska liðið saknaði meira framlags frá sínum besta manni.Alfreð Finnbogason, framherji 4 Hélt boltanum illa þegar við reyndum að byggja upp spil með að finna hann í lappir. Fyrsta snertingin sveik hann of oft.Varamenn:Rúrik Gíslason - (Kom inn á fyrir Birki Má Sævarsson á 59. mínútu) 3 Bjargaði á marklínu skömmu eftir að hann kom inn á. Fékk svo tvö gul spjöld með skömmu millibili, það fyrra þegar hann skafaði upp eftir Jóhann Berg og var því sendur í sturtu.Björn Bergmann Sigurðarson - (Kom inn á fyrir Emil Hallfreðsson á 59. mínútu) 5 Duglegur, en komst lítið í takt við leikinn.Jón Daði Böðvarsson - (Kom inn á fyrir Alfreð Finnbogason á 88. mínútu) Spilaði of lítið til að fá einkunn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Eina mark leiksins skoraði Alexander Ring úr stórbrotinni aukaspyrnu eftir átta mínútna leik. Ragnar Sigurðsson var valinn maður leiksins að Vísi, en hann átti fínan leik í vörn Íslands. Hér að neðan má sjá einkunnir og umsagnir. Einkunnagjöf Íslands fyrir Ísland - Finnland:Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 5 Gat lítið sem ekkert gert í stórglæsilegu marki Finna. Bjargaði vel frá Markanen þegar hann komst í dauðafæri undir lok leiks.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 5 Skilaði sínu eins og alltaf. Tekinn af velli eftir klukkustundaleik til að auka sóknarþungann.Kári Árnason, miðvörður 5 Skilaði boltanum mjög illa frá sér, sér í lagi í fyrri hálfleik. Traustur varnarlega.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 6 - maður leiksins Fínn leikur hjá Ragnari eins og allri vörninni.Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður 5 Bjargaði vel frá Markanen í seinni hálfleik. Skilaði sínu.Jóhann Berg Guðmundsson, hægri kantmaður 4 Ágætur í fyrri hálfleik en afleitur í þeim seinni.Emil Hallfreðsson, miðjumaður 4 Braut klaufalega af sér í marki Finna. Kom ekkert út úr honum sóknarlega. Náði ekki að fylgja góðri frammistöðu gegn Króötum eftir.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 5 Reyndi að drífa íslenska liðið áfram. Var kominn út úr stöðu í aukaspyrnunni sem leiddi til marksins.Birkir Bjarnason, vinstri kantmaður 4 Kom ekkert út úr honum í sókninni.Gylfi Þór Sigurðsson, framherji 4 Hefur oft spilað betur. Íslenska liðið saknaði meira framlags frá sínum besta manni.Alfreð Finnbogason, framherji 4 Hélt boltanum illa þegar við reyndum að byggja upp spil með að finna hann í lappir. Fyrsta snertingin sveik hann of oft.Varamenn:Rúrik Gíslason - (Kom inn á fyrir Birki Má Sævarsson á 59. mínútu) 3 Bjargaði á marklínu skömmu eftir að hann kom inn á. Fékk svo tvö gul spjöld með skömmu millibili, það fyrra þegar hann skafaði upp eftir Jóhann Berg og var því sendur í sturtu.Björn Bergmann Sigurðarson - (Kom inn á fyrir Emil Hallfreðsson á 59. mínútu) 5 Duglegur, en komst lítið í takt við leikinn.Jón Daði Böðvarsson - (Kom inn á fyrir Alfreð Finnbogason á 88. mínútu) Spilaði of lítið til að fá einkunn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00