Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 21:00 Neymar skoraði tvö í kvöld. Mynd/Getty Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. Tolouse komst yfir á 19. mínútu með marki frá Max Gradel, sem er í láni frá enska úrvalsdeildarliðinu Bournemouth. Neymar var þó ekki lengi að jafna metin fyrir PSG því hann skoraði jöfnunarmarkið á 32. mínútu. Frákast af skoti Adrien Rabiot dettur fyrir Neymar sem potar boltanum yfir línuna. Aðeins fjórum mínútum seinna var PSG komið í forystu. Adrien Rabiot náði þá að skora sjálfur eftir samspil við Neymar. Á 69. mínútu missti PSG mann af velli þegar Marco Verratti fékk að líta sitt annað gula spjald eftir tæklingu á Christopher Jullien. Gestirnir náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn því á 74. mínútu brýtur Andy Delort á Neymar inni í eigin vítateig og vítaspyrna dæmd. Edinson Cavani fer á punktinn og skorar örugglega. Christopher Jullien minnkaði muninn fyrir Toulouse á 78. mínútu með skalla eftir hornspyrnu. Ef stuðningsmenn Toulouse höfðu gert sér vonir um að sínir menn næðu að jafna á lokamínútunum þá var fljótt slökkt í þeim. Javier Pastore skoraði fyrir PSG á 82 mínútu eftir sendingu frá Angel di Maria. Layvin Kurzawa gerir svo út um leikinn á 85. mínútu þegar hann skoraði með bakfallsspyrnu eftir horn frá Neymar. Neymar fullkomnaði svo sigur PSG á 92. mínútu leiksins eftir að hann lék á hvern varnarmanninn á fætur öðrum inni í vítateig Toulouse. Fótbolti Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. Tolouse komst yfir á 19. mínútu með marki frá Max Gradel, sem er í láni frá enska úrvalsdeildarliðinu Bournemouth. Neymar var þó ekki lengi að jafna metin fyrir PSG því hann skoraði jöfnunarmarkið á 32. mínútu. Frákast af skoti Adrien Rabiot dettur fyrir Neymar sem potar boltanum yfir línuna. Aðeins fjórum mínútum seinna var PSG komið í forystu. Adrien Rabiot náði þá að skora sjálfur eftir samspil við Neymar. Á 69. mínútu missti PSG mann af velli þegar Marco Verratti fékk að líta sitt annað gula spjald eftir tæklingu á Christopher Jullien. Gestirnir náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn því á 74. mínútu brýtur Andy Delort á Neymar inni í eigin vítateig og vítaspyrna dæmd. Edinson Cavani fer á punktinn og skorar örugglega. Christopher Jullien minnkaði muninn fyrir Toulouse á 78. mínútu með skalla eftir hornspyrnu. Ef stuðningsmenn Toulouse höfðu gert sér vonir um að sínir menn næðu að jafna á lokamínútunum þá var fljótt slökkt í þeim. Javier Pastore skoraði fyrir PSG á 82 mínútu eftir sendingu frá Angel di Maria. Layvin Kurzawa gerir svo út um leikinn á 85. mínútu þegar hann skoraði með bakfallsspyrnu eftir horn frá Neymar. Neymar fullkomnaði svo sigur PSG á 92. mínútu leiksins eftir að hann lék á hvern varnarmanninn á fætur öðrum inni í vítateig Toulouse.
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45