Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 13:45 Hópurinn sem mætir Finnum og Úkraínu. Mynd/KSÍ Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland kemur inn í hópinn á kostnað Ögmunds Kristinssonar sem er á mála hjá Hammarby. Ögmundur er ekki í áætlunum þjálfara Hammarby og er að leita sér að nýju liði og var ákveðið að gefa honum frí frá komandi landsliðsverkefnum til að einbeita sér að því að finna sér nýtt lið. Einnig kemur Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Norrköping, inn í hópinn frá síðasta leik í stað Arons Sigurðssonar. Viðar Örn Kjartansson, sóknarmaður hjá Maccabi Tel Aviv, fær ekki tækifæri hjá Heimi og félögum. Heimir segist þó enn hafa not fyrir Viðar og hefur ekkert út á hann að setja. Viðar verður til taks fari svo að einhver forföll verði á hópnum. Ísland er í 2. sæti I-riðils með 13 stig, jafn mörg og topplið Króatíu. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar mæta Íslendingar Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Rubin Kazan Kári Árnason, Aberdeen Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland kemur inn í hópinn á kostnað Ögmunds Kristinssonar sem er á mála hjá Hammarby. Ögmundur er ekki í áætlunum þjálfara Hammarby og er að leita sér að nýju liði og var ákveðið að gefa honum frí frá komandi landsliðsverkefnum til að einbeita sér að því að finna sér nýtt lið. Einnig kemur Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Norrköping, inn í hópinn frá síðasta leik í stað Arons Sigurðssonar. Viðar Örn Kjartansson, sóknarmaður hjá Maccabi Tel Aviv, fær ekki tækifæri hjá Heimi og félögum. Heimir segist þó enn hafa not fyrir Viðar og hefur ekkert út á hann að setja. Viðar verður til taks fari svo að einhver forföll verði á hópnum. Ísland er í 2. sæti I-riðils með 13 stig, jafn mörg og topplið Króatíu. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar mæta Íslendingar Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Rubin Kazan Kári Árnason, Aberdeen Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira