Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2017 10:30 Lamar hirti fimm verðlaun á VMA´s. Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Margir þekktustu listamenn heims komu þá fram og voru þeir margir hverjir mjög pólitískir. Listamennirnir töluðu margir gegn rasisma og vöktu einnig athygli á því að sjálfsmorð væru allt of algeng dánarorsök ungs fólks. Donald Trump fékk einnig heldur betur að kenna á því þegar tónlistarfólkið kom í pontu.Katy Perry var kynnir á verðlaunaafhendingunni en hún hefur fengið misjafna dóma eftir gærkvöldið.Hér að neðan má sjá helstu vinningshafa VMA-verðlaunanna í ár:Myndband ársins: Kendrick Lamar - HumbleTónlistarmaður ársins: Ed SheeranBesta samstarfið: Zayn Malik and Taylor Swift - I Don't Wanna Live ForeverBesti nýliðinn: KhalidBesti rapparinn: Kendrick Lamar - HumbleBesti dansinn: Zedd and Alessia Cara - StayBesti popparinn: Fifth Harmany feat. Gucci Mayne - DownBestur fyrir andóf gegn kerfinu: The Hamilton Mixtape - Immigrants (We Get the Job Done), Alessia Cara - Scars to Your Beautiful, John Legend - Surefire, Logic feat Damian Lemar Hudson - Black Spiderman, Big Sean - Light, Taboo feat. Shaliene Woodley - Stand up/ Stand N Rock #NoDaplBest Direction: Dave Meyers and The Little Homies (for Kendrick Lamar - Humble)Besta kvikmyndatakan: Kendrick Lamar - HumbleBesti listræni stjórnandinn: Kendrick Lamar - HumbleBesta dansatriði í myndbandi: Kanye West - FadeLag sumarsins: Lil Uzi Ver - XO Tour L1if3Bestu tæknibrellurnar: Katy Perry feat. Skip Marley - Chained to the RhythmBesta klipping: Young Thug - Wyclef JeanSérstök heiðursverðlaun Michael Jackson - Pink Tónlistarmenn á heimsmælikvarðaKendrick Lamar og fleiri góðir komu fram á verðlaunahátíðinni í gær og má sjá flutninga þeirra hér að neðan. Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Margir þekktustu listamenn heims komu þá fram og voru þeir margir hverjir mjög pólitískir. Listamennirnir töluðu margir gegn rasisma og vöktu einnig athygli á því að sjálfsmorð væru allt of algeng dánarorsök ungs fólks. Donald Trump fékk einnig heldur betur að kenna á því þegar tónlistarfólkið kom í pontu.Katy Perry var kynnir á verðlaunaafhendingunni en hún hefur fengið misjafna dóma eftir gærkvöldið.Hér að neðan má sjá helstu vinningshafa VMA-verðlaunanna í ár:Myndband ársins: Kendrick Lamar - HumbleTónlistarmaður ársins: Ed SheeranBesta samstarfið: Zayn Malik and Taylor Swift - I Don't Wanna Live ForeverBesti nýliðinn: KhalidBesti rapparinn: Kendrick Lamar - HumbleBesti dansinn: Zedd and Alessia Cara - StayBesti popparinn: Fifth Harmany feat. Gucci Mayne - DownBestur fyrir andóf gegn kerfinu: The Hamilton Mixtape - Immigrants (We Get the Job Done), Alessia Cara - Scars to Your Beautiful, John Legend - Surefire, Logic feat Damian Lemar Hudson - Black Spiderman, Big Sean - Light, Taboo feat. Shaliene Woodley - Stand up/ Stand N Rock #NoDaplBest Direction: Dave Meyers and The Little Homies (for Kendrick Lamar - Humble)Besta kvikmyndatakan: Kendrick Lamar - HumbleBesti listræni stjórnandinn: Kendrick Lamar - HumbleBesta dansatriði í myndbandi: Kanye West - FadeLag sumarsins: Lil Uzi Ver - XO Tour L1if3Bestu tæknibrellurnar: Katy Perry feat. Skip Marley - Chained to the RhythmBesta klipping: Young Thug - Wyclef JeanSérstök heiðursverðlaun Michael Jackson - Pink Tónlistarmenn á heimsmælikvarðaKendrick Lamar og fleiri góðir komu fram á verðlaunahátíðinni í gær og má sjá flutninga þeirra hér að neðan.
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira