Lífið

Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lamar hirti fimm verðlaun á VMA´s.
Lamar hirti fimm verðlaun á VMA´s.
Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Margir þekktustu listamenn heims komu þá fram og voru þeir margir hverjir mjög pólitískir.

Listamennirnir töluðu margir gegn rasisma og vöktu einnig athygli á því að sjálfsmorð væru allt of algeng dánarorsök ungs fólks. Donald Trump fékk einnig heldur betur að kenna á því þegar tónlistarfólkið kom í pontu.

Katy Perry var kynnir á verðlaunaafhendingunni en hún hefur fengið misjafna dóma eftir gærkvöldið.

Hér að neðan má sjá helstu vinningshafa VMA-verðlaunanna í ár:

Myndband ársins: Kendrick Lamar - Humble

Tónlistarmaður ársins: Ed Sheeran

Besta samstarfið: Zayn Malik and Taylor Swift - I Don't Wanna Live Forever

Besti nýliðinn: Khalid

Besti rapparinn: Kendrick Lamar - Humble

Besti dansinn: Zedd and Alessia Cara - Stay

Besti popparinn: Fifth Harmany featGucci Mayne - Down

Bestur fyrir andóf gegn kerfinu: The Hamilton Mixtape - Immigrants (We Get the Job Done), Alessia Cara - Scars to Your Beautiful, John Legend - SurefireLogic feat Damian Lemar Hudson - Black SpidermanBig Sean - LightTaboo featShaliene Woodley - Stand up/ Stand N Rock #NoDapl

Best Direction: Dave Meyers and The Little Homies (for Kendrick Lamar - Humble)

Besta kvikmyndatakan: Kendrick Lamar - Humble

Besti listræni stjórnandinn: Kendrick Lamar - Humble

Besta dansatriði í myndbandi: Kanye West - Fade

Lag sumarsins: Lil Uzi Ver - XO Tour L1if3

Bestu tæknibrellurnar: Katy Perry feat. Skip Marley - Chained to the Rhythm

Besta klipping: Young Thug - Wyclef Jean

Sérstök heiðursverðlaun Michael Jackson - Pink

Tónlistarmenn á heimsmælikvarðaKendrick Lamar og fleiri góðir komu fram á verðlaunahátíðinni í gær og má sjá flutninga þeirra hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×