Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2017 08:26 Taylor Swift var sökuð um að hafa valdið atvinnumissi útvarpsmanns með því að segja frá kynferðisáreitni hans. Vísir/Getty Dómari í Denver í Bandaríkjunum hefur vísað frá kæru útvarpsmanns gegn poppstjörnunni Taylor Swift. Útvarpsmaðurinn sakaði Swift um að hafa kostað sig starf sitt þegar hún vændi hann um að hafa áreitt sig kynferðislega árið 2013. David Mueller, fyrrverandi útvarpsmaður sem Swift segir að hafi káfað á berum afturenda sínum í myndatöku fyrir fjórum árum, krafði söngkonuna um þrjár milljónir dollara fyrir atvinnumissi í kjölfar ásakana hennar. Málinu gegn Swift var vísað frá í gær vegna skorts á sönnunum á að hún hafi persónulega reynt að fá Mueller rekinn. Hún eða fulltrúar hennar kvörtuðu til útvarpsstöðvarinnar sem Mueller vann hjá yfir framferði hans. Útvarpsstöðin rak hann í kjölfarið, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Kynferðisbrotsmálið heldur áframEftir að Mueller kærði Swift, kærði hún Mueller á móti fyrir kynferðislega áreitni og krafðist eins dollara í skaðabætur. Swift segir að Mueller hafi gripið í afturenda sinn þegar hún samþykkti að sitja fyrir á mynd með honum og kærustu hans baksviðs á tónleikum í Denver árið 2013. Hann hefur hafnað því. Swift bar vitni á fimmtudag og sagði Mueller hafa gripið í sig.Washington Post segir að málið haldi þó enn áfram en Mueller sakaði einnig Andreu Swift, móður Taylor, og Frank Bell, kynningarstjóra, um að hafa valdið því að hann var rekinn. Kæra Swift um kynferðisáreitni Mueller stendur einnig ennþá. Tengdar fréttir Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Dómari í Denver í Bandaríkjunum hefur vísað frá kæru útvarpsmanns gegn poppstjörnunni Taylor Swift. Útvarpsmaðurinn sakaði Swift um að hafa kostað sig starf sitt þegar hún vændi hann um að hafa áreitt sig kynferðislega árið 2013. David Mueller, fyrrverandi útvarpsmaður sem Swift segir að hafi káfað á berum afturenda sínum í myndatöku fyrir fjórum árum, krafði söngkonuna um þrjár milljónir dollara fyrir atvinnumissi í kjölfar ásakana hennar. Málinu gegn Swift var vísað frá í gær vegna skorts á sönnunum á að hún hafi persónulega reynt að fá Mueller rekinn. Hún eða fulltrúar hennar kvörtuðu til útvarpsstöðvarinnar sem Mueller vann hjá yfir framferði hans. Útvarpsstöðin rak hann í kjölfarið, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Kynferðisbrotsmálið heldur áframEftir að Mueller kærði Swift, kærði hún Mueller á móti fyrir kynferðislega áreitni og krafðist eins dollara í skaðabætur. Swift segir að Mueller hafi gripið í afturenda sinn þegar hún samþykkti að sitja fyrir á mynd með honum og kærustu hans baksviðs á tónleikum í Denver árið 2013. Hann hefur hafnað því. Swift bar vitni á fimmtudag og sagði Mueller hafa gripið í sig.Washington Post segir að málið haldi þó enn áfram en Mueller sakaði einnig Andreu Swift, móður Taylor, og Frank Bell, kynningarstjóra, um að hafa valdið því að hann var rekinn. Kæra Swift um kynferðisáreitni Mueller stendur einnig ennþá.
Tengdar fréttir Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning