Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 21. júlí 2017 14:07 Freyr Alexandersson er bjartsýnn fyrir leikinn á morgun. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að staðan á landsliðshópi Íslands sé mjög góð. Allir klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Frey og tveimur leikmönnum landsliðsins, Glódísi Perlu og Sif Atladóttur, í dag. „Staðan á hópnum er eins góð og kostur er á. Það eru allir heilir heilsu. Endurheimptin hefur gengið gríðarlega vel. Það er góður andi í hópnum, allir andlega tilbúnir í verkefnið. Engin veikindi komið upp og verða ekki. Við erum bara í toppstandi.“ Þá var Freyr spurður út í líðan ungu stelpnanna, Ingibjargar Sigurðardóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur, sem spiluðu leikinn gegn Frakklandi.„Þessar stelpur þær fljúga bara með okkur og niður aftur. Við erum bara öll á sömu bylgjulengd. Ég held þær hafi notið þess mjög að taka þátt í verkefninu og frammistaðan góð eins og við sáum öll á vellinum. Mjög jarðbundnar stúlkur sem eru einbeittar á að njóta hvers dags fyrir sig.“ Freyr var spurður út í fyrri leiki Íslands gegn Sviss, meðal annars þann fyrsta undir hans stjórn sem tapaðist 2-0. „Ég hef trú á því að okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að staðan á landsliðshópi Íslands sé mjög góð. Allir klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Frey og tveimur leikmönnum landsliðsins, Glódísi Perlu og Sif Atladóttur, í dag. „Staðan á hópnum er eins góð og kostur er á. Það eru allir heilir heilsu. Endurheimptin hefur gengið gríðarlega vel. Það er góður andi í hópnum, allir andlega tilbúnir í verkefnið. Engin veikindi komið upp og verða ekki. Við erum bara í toppstandi.“ Þá var Freyr spurður út í líðan ungu stelpnanna, Ingibjargar Sigurðardóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur, sem spiluðu leikinn gegn Frakklandi.„Þessar stelpur þær fljúga bara með okkur og niður aftur. Við erum bara öll á sömu bylgjulengd. Ég held þær hafi notið þess mjög að taka þátt í verkefninu og frammistaðan góð eins og við sáum öll á vellinum. Mjög jarðbundnar stúlkur sem eru einbeittar á að njóta hvers dags fyrir sig.“ Freyr var spurður út í fyrri leiki Íslands gegn Sviss, meðal annars þann fyrsta undir hans stjórn sem tapaðist 2-0. „Ég hef trú á því að okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira