Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júlí 2017 12:16 John Snorri er nú fastur í búðum 3 á K2 en stefnir engu að síður enn ótrauður á toppinn. líf styrktarfélag John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. Svo slæmt veður er nú á fjallinu að ekki er hægt að fara út úr tjöldunum í búðunum. Hópurinn sem hann gengur með er nú eini hópurinn sem er eftir í fjallinu af þeim sem ætluðu að reyna við toppinn síðar í vikunni og þá hafa tveir í hóp John Snorra einnig hætt við. „Mér líður ágætlega en vandamálið er að það er svo vont veður að við komumst ekki hærra sem stendur í fjallinu. Veðurglugginn er þannig að við ætluðum að reyna að toppa 27. júlí og ástandið er þannig að ef við komumst ekki upp í búðir fjögur á morgun þá gæti þetta orðið ansi erfitt,“ segir John Snorri í samtali við fréttastofu frá búðum þrjú á K2. Það ræðst því í raun á næsta sólarhring hvort að hópurinn komist á toppinn. „Tveir í hópnum hjá mér eru hættir við; einn fékk háfjallaveiki og er farinn niður og annar komst ekki lengra. Aðrir hópar í fjallinu eru allir hættir við erum fimm hérna eftir sem ætlum ennþá að reyna við toppinn og erum mjög spennt að reyna að klára verkefnið.“En veðrið er sem sagt mjög slæmt? „Já, það er mjög slæmt veður og við komumst ekkert út úr tjöldunum. Eina sem við getum gert er að fara út úr tjöldunum til að laga þau. Það fer nú samt ekki illa um okkur hérna,“ segir John Snorri. Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að hann nái topp K2 á fimmtudag eins og hann stefnir að segir hann: „Ef þetta tekst þá verður þetta mikil pressa af því við getum þá ekki lagt af stað fyrr en á morgun upp í búðir fjögur. Það verður þá mikill hraði á okkur og mikil vaka og mun reyna mikið á alla. Tengdar fréttir John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum. 24. júlí 2017 12:19 John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. Svo slæmt veður er nú á fjallinu að ekki er hægt að fara út úr tjöldunum í búðunum. Hópurinn sem hann gengur með er nú eini hópurinn sem er eftir í fjallinu af þeim sem ætluðu að reyna við toppinn síðar í vikunni og þá hafa tveir í hóp John Snorra einnig hætt við. „Mér líður ágætlega en vandamálið er að það er svo vont veður að við komumst ekki hærra sem stendur í fjallinu. Veðurglugginn er þannig að við ætluðum að reyna að toppa 27. júlí og ástandið er þannig að ef við komumst ekki upp í búðir fjögur á morgun þá gæti þetta orðið ansi erfitt,“ segir John Snorri í samtali við fréttastofu frá búðum þrjú á K2. Það ræðst því í raun á næsta sólarhring hvort að hópurinn komist á toppinn. „Tveir í hópnum hjá mér eru hættir við; einn fékk háfjallaveiki og er farinn niður og annar komst ekki lengra. Aðrir hópar í fjallinu eru allir hættir við erum fimm hérna eftir sem ætlum ennþá að reyna við toppinn og erum mjög spennt að reyna að klára verkefnið.“En veðrið er sem sagt mjög slæmt? „Já, það er mjög slæmt veður og við komumst ekkert út úr tjöldunum. Eina sem við getum gert er að fara út úr tjöldunum til að laga þau. Það fer nú samt ekki illa um okkur hérna,“ segir John Snorri. Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að hann nái topp K2 á fimmtudag eins og hann stefnir að segir hann: „Ef þetta tekst þá verður þetta mikil pressa af því við getum þá ekki lagt af stað fyrr en á morgun upp í búðir fjögur. Það verður þá mikill hraði á okkur og mikil vaka og mun reyna mikið á alla.
Tengdar fréttir John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum. 24. júlí 2017 12:19 John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Sjá meira
John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum. 24. júlí 2017 12:19
John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47