John Snorri lagður af stað upp á topp K2 Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 08:47 John Snorri ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Lífsspor John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra. Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra.
Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00